Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 99 4to

Lærdómsbók ; Ísland, 1840-1840

Titilsíða

Handbók til brúkunar við uppfræðingu í evangeliskum kristilegum trúarbrögðum, eða útskýring Balles lærdómsbókar af Frederik Frölund íslenskuð eftir 2. útgáfu af 1840 af prófasti Th. E. Hjálmarsen. 1. p. (fremra saurblað 1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-204v)
Lærdómsbók
Ábyrgð
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 204 + i blöð (220 mm x 180 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn E. Hjálmarsen, eiginhandarrit.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r titilsíða með óþekktri hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ritverk eftir séra Þorstein E. Hjálmarsen í Hítardal, eiginhandarrit, 6 bindi.

Ísland 1840
Ferill

Áður ÍBR. B. 176.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 24. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 30. júní 2010: Víða ritað inn að kili.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lærdómsbók

Lýsigögn