Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 64 4to

Hecyra ; Ísland, 1829

Innihald

(1r-23v)
Hecyra
Höfundur

Publius Terentius Afer

Titill í handriti

P. Terentii Hecyra

Athugasemd

Áður ÍBR B. 66

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 24 blöð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður B. Sívertsen, fljótaskrift.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1829
Ferill

Sr. Sigurður B. Sívertsen gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags.

Áður ÍBR. B. 66.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún J. Marelsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 7. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 21. maí 2010.

Myndað í júní 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Hecyra

Lýsigögn