Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 36 4to

Sæmundar-Edda

Titilsíða

Kviður fornar úr svokallaðri Sæmundar Eddu Safn sæmundar á að enda á Sólarljóðum. Koma þó fleiri fornkviður um sem ég veit ei hvört hans safni tilheyra en set á spássíunni þær ég veit. Ritaðar anno MDCCCXXIX af. (1r)

Innihald

(1r-208v)
Sæmundar-Edda
Athugasemd

"Kviður" úr "Sæmundar Eddu" ásamt nokkurum fornkvæðum. H´wer er og háttalykill Lopts ríka, "Nóra eður njörvajötunskviða" m. h. Einars Bjarnasonar (áður ÍBR A. 57), "Inntak vísanna úr Grettisögu" eftir Jón Ólafsson, m.s.h. (áður ÍBR A. 68). Við er fest skýringar á nokkurum fornvísum m. h. Guðmundar sýsluskrifara Einarssonar (áður ÍBR A. 58)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 208 + i blöð, auk þess tveir fastir miðar milli blaða 17 og 18 og 92 og 93.
Ástand

Blöð 166-167 laus úr bandi.

Fylgigögn
Tveir fastir seðlar milli blaða 17v og 18r og 92v og 93r.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 21. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 8. apríl 2010. Fólíóblöð, sem voru samanbrotin aftast í handritnu, losuð úr bandi og sett í sérstaka örk. Laus örk: blöð 166 og 167.

Myndað í maí 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sæmundar-Edda

Lýsigögn