Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 24 4to

Sögurit ; Ísland, 1808-1843

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-96v)
Sögur Kínabúa
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 96 + i blöð ( mm x mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari

Einar Bjarnason.

Band

Band frá því um 1838 (209 mm x 174 mm x 27 mm).

Skinnband, tréspjöld klædd blindþrykktu skinni úr eldra bandi. Saumað á utanáliggjandi bönd. Rauðlitað.

Snið blálituð.

Límmiðar á fremra spjaldi og kili.

Fremra spjaldblað er laust frá að hluta, skrifað á innri hlið, reikningsyfirlit.

Aftara spjald- og saurblað er sama örkin, reikningsyfirlit frá 1769.

Spjöld fóðruð með skrifuðum og prentuðum pappír.

Fremra saurblað 1r er prentaður reikningur Fornfræðafélagsins frá 1830.

Fylgigögn

Einn laus miði liggur aftast í handriti.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1808-1843
Ferill

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 18-26 og 28-39.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 25. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn