Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 887 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1837-1839

Titilsíða

Fernir rímnaflokkar og partur rímna Egils Skallagrímssonar allar ortar af Magnúsi Jónssyni á Laugum Sælingsdal. (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-5r)
Tíðavísur
Titill í handriti

Tíðavísur yfir árið 1813. Um veðráttufar og fátt eitt annað hér Norðanlands.

Upphaf

Öld nítjánda veg fram vendir…

2 (6r-29v)
Rímur af Gesti og Gnatus
Upphaf

Durnirs kera döggin hlý…

Athugasemd

7 rímur og viðbætir.

Efnisorð
3 (30r-51v)
Rímur af Ambrósíus og Rósamundu
Upphaf

Bólmar fjötra bifurs jó…

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
4 (52r-64v)
Rímur af Tíódel riddara
Upphaf

Ísafoldar skáldin skýr…

Athugasemd

4 rímur.

Efnisorð
5 (65r-69v)
Egils rímur Skallagrímssonar
Titill í handriti

23ja Egils…

Upphaf

Mærðarkraftur máls við stýú…

Athugasemd

Ríma 23.

Efnisorð
6 (70r-123v)
Rímur af Sigurði og Smáfríði
Titill í handriti

Rímur af Sigurði kóngi og Smáfríði Alberts kóngsdóttur í Hólmgarða ríki. Kveðnar af Magnúsi Jónssyni skáld á Laugum í Sælingsdal fylgja hér eftir með hans eigin handarriti nú innfest hérmeð 1839.

Upphaf

Hverja þyrstir Hveðrungs vín…

Athugasemd

Eiginhandarrit.

11 rímur.

Efnisorð
7 (124r-162v)
Egils rímur Skallagrímssonar
Titill í handriti

12ta Egils…

Upphaf

Tólfta sinni Fjölnir fund…

Athugasemd

Rímur 18-21.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
162 blöð (169 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1837-9.
Ferill

ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Fremst í handritinu stendur: Innfest og uppskrifað fyrir annum 1839 af Halldóri Pálssyni á ný innfest árið 1863 Guðnason.

Fremst í handritinu er skrifað nafnið Ingibjörg Halldórsdóttir.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 191.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 3. september 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn