Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 783 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1801-1875

Athugasemd
7 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
252 blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði (209r) (VII. hluta) er fangamark Jóns Borgfirðings og ártalið 1887

Innan á skinn er límt ritað blað með kveðskap (ef til vill einskonar spjaldblað ), en undir því er rituð blaðræma

Band

Skinnbindi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1801-1875?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 24. júlí 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 15. september 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Hluti I ~ ÍB 783 8vo I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-6v)
Hrómundar þáttur halta
Titill í handriti

Söguþáttur af Hrómundi halta

2 (6v-11r)
Gauts þáttur
Titill í handriti

Söguþáttur af Gauti hinum norræna

Athugasemd

Þátturinn er í Ólafs sögu Tryggvasonar hinni mestu

3 (11r-12r)
Haraldur konungur Sigurðsson og Einar þambaskelfir
Titill í handriti

Frá Haraldi kóngi Sigurðssyni og Einari þambaskelfir

Athugasemd

Samanber Magnúss saga góða og Haralds harðráða

Efnisorð
4 (12r-25v)
Orms þáttur Stórólfssonar
Titill í handriti

Söguþáttur af Ormi Stórólfssyni

5 (25v-26v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur Ásbjarnar hins prúða er hann kvað á deyjanda degi í hellirnum, þá Brúsi jötunn leiddi hann í kringum járnsúluna og þarmar hans röktust á enda

Athugasemd

Vísur þessar eru hluti af Orms þætti Stórólfssonar

6 (26v-29v)
Vísur
Titill í handriti

Formannavísur ortar af Guðrúnu Jónsdóttur, nú verandi í Stapadal 1792

Upphaf

Gríðar hvessir gustur …

Efnisorð
7 (29v-31v)
Vísur
Titill í handriti

Aðrar formannavísur ortar af sama skáldi 1828

Upphaf

Sigtýrs ker á Sónar borð

Efnisorð
8 (31v-33r)
Formannavísur
Titill í handriti

Formannavísur í Skálavík, ortar anno 1818

Upphaf

Fjölnirs læt ég flæðar hund …

Efnisorð
9 (33r-33v)
Vísur
Titill í handriti

Nokkrar vísur sundurlausar, ortar að gamni sínu

Upphaf

Andrés prýddur æskublóma …

Efnisorð
10 (33v-33v)
Vísa
Upphaf

Vef vestan garður …

Lagboði

Brúðhjónabolli

Athugasemd

Framan og aftan við: G[unnlaugur]A[ra]s[on]

Efnisorð
11 (33v-36v)
Vísur
Upphaf

Hljóttu gæði ljúf hjá lýð …

Skrifaraklausa

G[unnlaugur] A[ra]s[on] hefur ort þessar allar vísur (36v)

Efnisorð
12 (36v-37v)
Vísur
Titill í handriti

Formannavísur við Súgandafjörð, ortar anno 1820

Efnisorð
13 (37v-40v)
Ríma
Titill í handriti

Bænda ríma kveðin anno 1815

Efnisorð
14 (40v-41r)
Vísur
Titill í handriti

Formannavísur í Oddbjarnarskeri, ortar 1816

Upphaf

Sigtýrs knörr úr sagnar vör …

Skrifaraklausa

G.As. (41r)

Efnisorð
15 (41v-42v)
Vísur
Titill í handriti

Sveitarvísur anno 1818, ortar af G.As.

Upphaf

Hleiðólfs læt ég hlunna mar …

Athugasemd

Óheilar

Efnisorð
16 (43r-50r)
Heiðbjartsríma
Titill í handriti

32. Í eymdum seggja er nú hjarta

Upphaf

Í eymdum seggja er nú hjarta

Skrifaraklausa

Skrifað á Dynjandi við Arnarfjörð af Gunnlaugi Arasyni, með vinstri hendi (50r)

Athugasemd

Fyrsta heila er.., án titils og upphafs

Efnisorð
17 (50r-50v)
Rímur af Grími Jarlssyni
Titill í handriti

Mansöngur

Upphaf

Fálkinn óma flýgur minn …

Athugasemd

Í efnisyfirliti á blaði 96 er Á.Bs. sagður höfundur

Efnisorð
18 (51r-54v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Ljóðabréf ort af Sgn. Bjarna Þórðarsyni á Siglunesi

Upphaf

Virta fljóði veleðla …

Athugasemd

Framan við: 1824 [með annarri hendi?]

Efnisorð
19 (54v-58r)
Kvæði
Titill í handriti

Eitt gamankvæði

Upphaf

Meðan ég efnið sögunnar …

Athugasemd

Í allmörgum handritum er kvæði þetta nefnt Lækjarkotskvæði

20 (58v-93r)
Rímur af Flóres og sonum hans
Titill í handriti

Rímur af Flórusi kóngi og sonum hans

Skrifaraklausa

Endað við Dala veiðistöðu þann 2. júní 1832 af Gunnlaugi Arasyni, með vinstri hendi (93r)

Athugasemd

Faman við: Páll Jónsson á Jökli í Eyjafirði? [með annarri hendi]

12 rímur

Efnisorð
21 (93v-95r)
Kvæði
Titill í handriti

Jómfrúlýsing ort af Sigurði Eiríkssyni Breiðfjörð

Upphaf

Um hringatróðu hugar kór …

22 (95r-96r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Ljóðabréf ort af Magnúsi Magnússyni í Magnússkógum

Upphaf

Sæll í drottni seimabör …

Efnisorð
23 (96r-96v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Innihaldið sem fylgir

Skrifaraklausa

Endað við Dala veiðistöðu [þa]nn 30. júní 1832 af [Gu]nnlaugi Arasyni á Dynjandi, [m]eð vinstri hendi (96v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
96 blöð (168 mm x 105 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gunnlaugur Arason á Dynjandi í Arnarfirði

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1832

Hluti II ~ ÍB 783 8vo II. hluti

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
1 (99r-138r)
Rímur af Jóhanni Blakk
Titill í handriti

Rímur af Jóhanni Blakk

Athugasemd

6 rímur

Efnisorð
2 (138v)
Kvæði
Titill í handriti

Tanker over foraarsmorgen

Skrifaraklausa

af B. Eggerz138v)

3 (141r-145v)
Ríma af frásögn úr Sunnanpósti
Titill í handriti

Ríma af frásögu úr Sunnanpósti, kveðin 1844 af Lýði Jónssyni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
49 blöð (163 mm x 100 mm) Auð blöð 139 og 140
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-79 (99v-139r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði (97v) er pár

Á blaði (98r) er titill og upphaf rímnanna. Það að upphafið fylgir bendir til að hér sé ekki um titilsíðu að ræða. Á v-hlið sama blað hefur e-r skráð nafn höfundar: Gísli Sigurðsson bóndi á Klungurbrekku í Skilmannahreppi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1844-1875?]
Ferill

Eigandi handrits: Jónas Guðmundsson (97r)

Hluti III ~ ÍB 783 8vo III. hluti

Tungumál textans
danska
1 (146r-153r)
Kvæði
Titill í handriti

Smaadigte af G.H. Olsen

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
8 blöð (176 mm x 106 mm) Autt blað: 153v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-15 (146r-153r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1825-1875?]

Hluti IV ~ ÍB 783 8vo IV. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (155r-161v)
Sálfræðifyrirlestur
Höfundur
Athugasemd

Um sál mannsins

Niðurlag vantar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
8 blöð (168 mm x 107 mm) Autt blað: 154v
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

síra Jóhann (Kristján) Briem í Hruna

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Hér er einungis varðveittur einn fyrirlestur og hann óheill, þannig að ætla má að einn eða fleiri fyrirlestrar hafi glatast aftan af handriti (samanber titilsíðu)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1838-1894?]

Hluti V ~ ÍB 783 8vo V. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (162r-201r)
Rímur af Sigurði og Smáfríði
Titill í handriti

Arabía ríki réð

Athugasemd

Skrifari sleppir ætíð mansöngvum

11 rímur

Án titils, óheilar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
41 blöð (171 mm x 104 mm) Auð blöð: 201v og 202
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-83 (162r-201r)

Ástand

Vantar í handrit milli blaða 185-186 og 197-198

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Eiríkur Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1837-1875?]

Hluti VI ~ ÍB 783 8vo VI. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (203r-207v)
Hvalir
Titill í handriti

Hvítingur yður [þ.e. eður] mjaldur, hann er hvítur að lit

Skrifaraklausa

Endar að skrifa þann 6. apríl 1872, Bjarni Magnússon frá Egilsstöðum Villingaholtshrepp, innan Árnessýslu (207v)

Athugasemd

Úr riti um hvali

Í handriti virðist standa Hvítungur, sennilega misritun

Óheilt

Efnisorð
1.1 (207v)
Vísa
Upphaf

Hægt á blað er hendi lyft …

Efnisorð
2 (208r)
Leturgerð
Titill í handriti

Óbreytt snarhönd

Athugasemd

Sýnishorn af leturgerð

Efnisorð
2.1 (208r)
Vísa
Upphaf

Hægt á blað er hendi lyft …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
6 blöð (174 mm x 113 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Bjarni Magnússon frá Egilsstöðum í Flóa

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1872
Ferill

Eigandi handrits: Bjarni Magnússon (208v)

Hluti VII ~ ÍB 783 8vo VII. hluti

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
1 (209r-252v)
Signe og Habor
Titill í handriti

Sigar hefur konungur heitið, hann bjó á Sigarstöðum

Skrifaraklausa

Ritað úr Forsög i de skjönni [þ.e. skjönne] og nyttigi [þ.e. nyttige] viðinskaber [þ.e. videnskaber] (252v)

Athugasemd

Saga þessi er prentuð í 6. bindi tímaritsins árið 1777 undir titlinum Signe og Habor eller kærlighed stærkere end döden

Án titils

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
44 blöð (169 mm x 105 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði (209r) er fangamark Jóns Borgfirðings og ártalið 1887

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1801-1875?]
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
  • Safnmark
  • ÍB 783 8vo
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn