Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 395 8vo

Sögur ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sagan af Culuf og Dilara
Efnisorð
2
Amalíu saga keisaradóttur
Athugasemd

Langloka þar á eftir

3
Griseldis saga
Notaskrá

Islandica VII s. xij

Efnisorð
4
Göngu-Hrólfs saga

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
125 blöð (160 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 18. aldar.
Aðföng

ÍB 387-401 8vo frá Þorsteini Þorsteinssyni á Upsum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 24. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 25. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn