Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 212 8vo

Bænir og andleg kvæði ; Ísland, 1853-1855

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bænir
Athugasemd

Vikubænir tvennar (Bjarna Arngrímssonar og Jóns Hjaltalíns), himnabréf, bæn Karlamagnúss, spurningar og svör úr ritningunni, Nicodemus-guðspjall, frásaga af Phaniel.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
115 blöð (167 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; Skrifari:

Árni Sigurðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1853-1855.
Aðföng

ÍB 203-217 8vo kemur frá Marteini Jónssyni árið 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 27. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Bænir
  2. Kvæði

Lýsigögn