Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 164 8vo

Plánetubók ; Ísland, 1818-1820

Titilsíða

Plánetubók konst og út af þeim ferð 12 himins teiknum það er fróðleg undirvísan af þeim 9 plánetim og þeim 12 himins teiknum eða merkjum með þeirra complerium og náttúru ásamtöðru smávegis hlutum sem og einnin þar til heyra. Anno 1818.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-142v)
Plánetubók
Athugasemd

Plánetubók með hendi Lopts Sigurðssonar á Goddastöðum (samanber villuletur aftast); þar með málrúnar; blóðtökur; "um nokkrar lækningar," "upp skrifað úr lækningabók það merkilegasta" (í 43 kapitulum); "Um náttúru grasa trjáa og annarra hluta"; "Eftirgrenslan Og og (!) meining margra leyndra hluta"; Eitt lítið ágrip um grös steina og lækningar."

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
142 blöð (155 mm x 90 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Loftur Sigurðsson

Skreytingar

Víða skreyttir upphafsstafir

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1818-1820

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir nýskráði27. júní 2011
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 1. júlí 2011. Brotin spenna fylgir með í umslagi.

Myndað í júlí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2011.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Plánetubók

Lýsigögn