Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 22 8vo

Sögubók ; Ísland, 1750-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Þorgríms saga konungs og kappa hans
Athugasemd

Brot. Skrifað 1819

Efnisorð
2
Flóres saga konungs og sona hans
Athugasemd

Skrifað 1820

Efnisorð
3
Faustus saga og Ermenu í Serklandi
Athugasemd

Skrifað 1820

4
Bærings saga fagra
Efnisorð
5
Ævintýri af Pilató
Titill í handriti

Ævintýri af Pilató

Efnisorð
6
Veðurspár
Titill í handriti

Jólaskrár

Athugasemd

Veðurspár í lausu máli

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
97 blöð (170 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur

Sigurður Þorleifsson

Óþekktur skrifari.

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland í lok 18. aldar og upph. 19. aldar.
Aðföng

ÍB 19-37 8vo kemur frá Jóni Borgfirðingi 1855.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 25. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Viðgerðarsaga

Áslaug Jónsdóttir gerði við í mars 1972.

Lýsigögn
×

Lýsigögn