Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 469 4to

Ljósvetningasaga ; Ísland, 1810-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-26v)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

nú komið að ég ætla að ég vilji það. Þórarinn mælti: …

Skrifaraklausa

Saga þessi er rituð eftir nýlega skrifaðri sögu og sérligasti orðamunur tekinn úr annarri, skrifaðri á Gröf á Höfðaströnd 1690, og er hvörug þeirra góð hvað réttrit snertir, einkum frá dauða Guðmundar ríka, hvar ég sumstaðar ei gat fundið rétt samhengi eður meiningu. Hvar á meðal til dæmis að taka: línur þær sem finnast á lausu blaði merktar '* sem fundust í eldri afskriftinni, en vöntuðu í þá nýari og eiga heima í hennar 28. kap. Tvær afskriftir sögu þessarar hef ég séð sem regluliga enda við dauða Guðmundar ríka, eður endirs 21. kap. Þ. Gíslason (27r)

Athugasemd

Án titils og upphafs

1.1 (25v-26v)
Þórarins þáttur ofsa
Athugasemd

Kemur án titils (sem 30. kafli) í beinu framhaldi af sögunni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 27 + i blöð, þar með talið blað merkt 23bis (216 mm x 172 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Gíslason á Stokkahlöðum

Fylgigögn

Einn fastur seðill merktur 23bis.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1810-1820?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 9. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 14. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn