Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 452 4to

Gull-Þóris saga ; Ísland, 1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-22v)
Gull-Þóris saga
Titill í handriti

Söguþáttur af Gullþórir

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 22 + i blöð (203 mm x 168 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Litskreyttur titill og upphaf, litur rauður: 1r

Fremst í handriti eru hlaupandi titlar með rauðum lit

Í byrjun hvers kafla er litskreyttur upphafsstafur, litur rauður

Rauður rammi er um hverja síðu

Bókahnútur: 22v

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1840?]
Ferill

Eigandi handrits: Gísli Brynjúlfsson dósent (1r)

Aðföng

ÍB keypti á uppboði

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda11. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 2. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 7. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Lýsigögn
×

Lýsigögn