Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 425 4to

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-22v)
Sturlaugs saga starfsama
Titill í handriti

Sagan af Sturlaugi starfsama

2 (23r-55r)
Flóamanna saga
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Þorgils orrabeinsfóstra og Flóamönnum

3 (55v-167v)
Rollantsrímur
Titill í handriti

Rímur XL af Rollant jarli

Athugasemd

  • 39 rímur
  • Niðurlag vantar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 167 + i blöð (192 mm x 157 mm)
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 17-334 (9r-167v)

Ástand

Rangt inn bundnar. Rétt röð: 146, 151-154, 147-150, 155

Fyrstu og öftustu blöð er sködduð en viðgerð

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1780?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda11. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 2. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 5. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Lýsigögn
×

Lýsigögn