Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 302 4to

Sögu-, rímna- og kvæðabók ; Ísland, 1779-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-40v)
Líkafróns saga og kappa hans
Titill í handriti

Sagan af Licofron og hans fylgjurum

Efnisorð
2 (42r-93v)
Rímur af Kára Kárasyni
Titill í handriti

Rímur af Kára Kárasyni

Athugasemd

Eftir Bjarna líklega Hákonarson (eftir rímnatölum gömlum) (Grunnavíkur-Jón hefur þekkt rímurnar enda virðast þær vera frá 17. öld).

15 rímur

Efnisorð
3 (94r-115r)
Rímur af Mábil sterku
Titill í handriti

Mábilsrímur

Athugasemd

10 rímur (hér 9)

Efnisorð
4 (116r-162v)
Samsons saga fagra
Titill í handriti

Hér eiga að skrifast Rímur af Samsoni fagra

Athugasemd

16 rímur

Efnisorð
5 (163v)
Snjás ríma konungs
Titill í handriti

Hér eiga að skrifast rímur af Snjákóngi

Athugasemd

Upphaf

Efnisorð
6 (164r-176r)
Ekkjuríma
Titill í handriti

Ekkju ríma

Athugasemd

Stakar rímur

Efnisorð
7 (176r-190v)
Kvæði
Athugasemd

Kvæði eru oftast á dreif um handritið. Nafngreindir höfundar séra Bjarni Jónsson á Mælifelli, séra Jón Hjaltalín, Jón lærði Guðmundsson.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 190 + i blöð (190 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Guðmundsson á Svarfhóli.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1779-1800
Ferill

Af kroti í þessu handriti sér , að það hefur hefur varðveitst í Dölum Vestra (í Hundadal).

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 21. október 2010 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 27. nóvember 2010. Viðkvæmur pappír hér og þar.

Myndað í nóvember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2010.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Lýsigögn
×

Lýsigögn