Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 299 4to

Eddukvæði ; Ísland, 1764

Titilsíða

Til - ágætis - vid. Snorra Eddu setjast þessir eftirfylgjandi kviðlingar úr Sæmundar Eddu framan við bókina. Skrifuð Anno 1764. (1r) Bókin Edda hvörja samansett hefur Snorri Sturluson lögmaður Ao. Xti M. CCXV. Prentuð í Kaupenh. í íslensku, dönsku og latínu. Anno Domini 1665. (58r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-34r)
Sæmundar-Edda
1.1 (1r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Til - ágætis - vid. Snorra Eddu setjast þessir eftirfylgjandi kviðlingar úr Sæmundar Eddu

Niðurlag

Skrifuð Anno 1764.

1.2 (2r-4v )
Völuspá
Titill í handriti

Völuspá

Upphaf

Hljóðs bið ég allar / heimis kindir …

Niðurlag

… þá mun hún sökkvast.

1.3 (4v-9v)
Hávamál
Titill í handriti

Hávamál

Upphaf

Gáttir allar / áður gangi fram …

Niðurlag

… heilir þeir sem hlýddu.

1.4 (9v-10v)
Alvíssmál
Titill í handriti

Alvíssmál

Upphaf

Bekki breiða / nú skal brúðir …

Niðurlag

… nú skín sunna í dali.

1.5 (10v-11v)
Gunnarsslagur
Titill í handriti

Gunnarsslagur

Upphaf

Ár var það Gunnar / gjörðist að deyja …

Niðurlag

… hljóðfagra sveigja hörpustrengi.

Notaskrá
Athugasemd

Skrifað með yngri hendi: NB. Autor hujus Odæ est Doctiss. Dns. G. Pauli. (11v)

Efnisorð
1.6 (12r-15v)
Vafþrúðnismál
Titill í handriti

Vafþrúðnismál. Textus með stærri typis

Upphaf

Ráð þú mér Frigg / alls mig fara tíðir …

Niðurlag

… þú ert æ vísastur vera.

Athugasemd

Skýringar fylgja hverri vísu

1.7 (15v-18r)
Orðskýringar
Titill í handriti

Metaphrasis

Skrifaraklausa

Tantum de his (18r)

1.8 (18r-20v)
Grímnismál
Titill í handriti

Grímnismál

Efnisorð
1.8.1 (18r-18v)
Grímnismál - prósi
Upphaf

Hrauðungur konungur átti tvo sonu …

Niðurlag

… var eldurinn svo kominn að feldurinn brann af Grímni, þá kvað hann.

1.8.2 (18v-20v)
Grímnismál - kvæði
Upphaf

Heitur ertu Hripuður / og heldur til mikill …

Niðurlag

… allir af einum mér.

1.8.3 (20v)
Grímnismál - prósi (niðurlag)
Upphaf

Geirröður konungur sat og hafði sverð um kné sér …

1.9 (20v-22r)
Grottasöngur
Efnisorð
1.9.1 (20v-21v)
Grottasöngur - prósi
Titill í handriti

Grottasöngur

Upphaf

Gull er kallað mjel Fróða. Þar til er saga sjá að Skjöldur hét sonur Óðins …

Efnisorð
1.9.2 (21v-22r)
Grottasöngur - kvæðið
Titill í handriti

Grottasöngur

Upphaf

Nú erum komnar / til kóngs húsa …

Niðurlag

… hafa fullstaðið fljóð að meldri.

Efnisorð
1.10 (22r-24r)
Grípisspá
Titill í handriti

Sigurðarkviða Fáfnisbana eður Grípisspá

1.10.1 (22r-22v)
Grípisspá - prósi
Upphaf

Grípir hét sonur Eylima …

Efnisorð
1.10.2 (22v-24r)
Grípisspá - kvæðið
Upphaf

Hver byggir hér / borgir þessar …

Niðurlag

… mína ævi ef mættir það Grípir.

Efnisorð
1.11 (24v-26r)
Reginsmál
Titill í handriti

Sigurðarkviða Fáfnisbana önnur. Um uppruna Fáfnis

1.11.1 (24v)
Reginsmál - prósi
Upphaf

Sigurður gekk til stóðs Hjálpreks …

Efnisorð
1.11.2 (24v-26r)
Reginsmál - kvæðið
Upphaf

Hvað er það fiska / er rennir flóði í …

Niðurlag

… og Hugin gladdi.

Efnisorð
1.11.3 (26r)
Reginsmál - prósi (niðurlag)
Upphaf

Sigurður fór heim til Hjálpreks …

Efnisorð
1.12 (26r-28r)
Fáfnismál
Titill í handriti

Fáfnismál

1.12.1 (26r-28r)
Fáfnismál - kvæðið
Upphaf

Sveinn og Sveinn / hverjum ertu sveini um borin …

Niðurlag

… for sköpum norna.

Efnisorð
1.12.2 (28r)
Fáfnismál - prósi (niðurlag)
Upphaf

Sigurður reið slóð Fáfnis …

Efnisorð
1.13 (28r-32r)
Sigurdrífumál
Titill í handriti

Brynhildarkviða Buðladóttur

1.13.1 (28r)
Sigurdrífumál - prósi
Upphaf

Sigurður reið upp á Hindarfjall …

1.13.2 (28r-32r)
Sigurdrífumál - kvæðið
Upphaf

Hvað beit brynju? / Hví brá ég svefni …

Athugasemd

Kviðan endar ekki eins og almennast er í útgáfum.

1.14 (32r-34r)
Guðrúnarkviða I
Titill í handriti

Guðrúnarkviða Gjúkadóttur

1.14.1 (32r-33v)
Guðrúnarkviða I - kvæðið
Upphaf

Ár var það Guðrún / gjörðist að deyja …

Niðurlag

… er hún sár um leit á Sigurði.

1.14.2 (32r-33v)
Guðrúnarkviða I - prósi (niðurlag)
Upphaf

Guðrún gekk þaðan á braut …

Athugasemd

Niðurlag frásagnarinnar á blöðum 33r-33v er að mestu í lausu máli en þar segir í stuttu máli frá brottför Guðrúnar til Danmerkur og hvernig Brynhildur Buðladóttir tók líf sitt. Einnig er greint frá Gunnari og Högna og Fáfnisarfi, svikráðum Atla og hefnd Guðrúnar.

1.14.3 (33v)
Atlakviða
Niðurlag

… björt áður sylti.

Athugasemd

Í niðurlagi er síðasta erindi Atlakviðu.

1.15 (33v-34r)
Guðrúnarhvöt
Titill í handriti

Guðrúnarlok

1.15.1 (33v)
Guðrúnarhvöt - prósi
Upphaf

Guðrún gekk þá til sævar …

Athugasemd

Frásögnin hefst eins og almennast er, þ.e. á lausamálskafla en bundna málið hefst hér í þrettánda erindi og lýkur í tuttugasta og öðru erindi (sbr. útgáfu; Finnur Jónsson 1905: 447-450 Finnur Jónsson1905: 447-450 ).

1.15.2 (33v-34r)
Guðrúnarhvöt - kvæðið
Upphaf

Gekk eg til strandar / gröm var ég nornum …

Niðurlag

… að þetta tregrófum talað verði.

Skrifaraklausa

Þetta er síðast í Sæmundar Eddu (34r)

2 (34r-44v)
Völuspárútlegging Björns á Skarðsá
Titill í handriti

Útlegging Björns Jónssonar á Skarðsá á Skagafirði yfir Völuspá.

Upphaf

Tvær bækur eru þær hér á Íslandi er menn nefna almennilega hvörja fyrir sig Eddu …

Niðurlag

… frá Priamus höfuðkóngi Trojuborgar og Eddu dæmisögur sagði Gylfa kóngi. Tantum.

3 (44v-55r)
Rúnaútlegging Björns á Skarðsá
Titill í handriti

Nokkuð um rúnir. Hvaðan þær séu. Hvörjir þær hafi mest tíðkað. Hvar af sitt nafn hafi. Um þeirra margfjölda. Um þeirra mátt og kraft. Ásamt ráðningu þeirra dimmmæltu ljóða Brynhildar Buðladóttur með því fleira sem hér að hnígur. Uppteiknað með með ráði vitra manna á Skarðsá í Skagafirði. ANNO 1642. Af Birni Jónssyni

Upphaf

Um komu Asiæ manna hingað í Norðurlönd …

Niðurlag

… sem margt kann að finnast.

Efnisorð
4 (55r-57r)
Ristingar
Titill í handriti

Að fornu í þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi

Upphaf

Sigrúnar skaltu kunna …

Niðurlag

… soddan og þvílík fornyrði eru mér of þung og þarflaust um að hugsa né út að leggja. Finis. Endir.

Notaskrá

Kom út á prenti. Sjá Einar G. Pétursson: Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða

Efnisorð
5 (58r-127v)
Snorra-Edda
5.1 (58v)
Kvæði
Upphaf

Edda hviled under benke / udi mørke lagt i skyl …

Niðurlag

… Aldrig hafde hun reist sig op

5.2 (59v-60r)
Myndir úr goðakvæðunum
Athugasemd

Á myndunum má sjá myndir sem tengjast goðsagnarefni.

Efnisorð
5.3 (61r-62r)
Útlegging fornyrða
Titill í handriti

Útlegging nokkurra fornyrða til undirvísunar eftir stafrófi

5.4 (62r-62v)
Fáein norðurheimsbúa stafró
Titill í handriti

Svo ei sé auð eftirfylgjandi blaðsíða setjast hér fáein norðurheimsbúa stafró

Efnisorð
5.5 (63r-63v)
Ættartala Óðins
Titill í handriti

Ættartala Óðins

Efnisorð
5.6 (63v)
Stafróf
Titill í handriti

Til uppfyllingar þassari blaðsíðu setjast þessi stafróf

Efnisorð
5.7 (64r-75r)
Formálar og athugsemdir
Efnisorð
5.7.1 (64r-64v)
Fyrsti formáli
Titill í handriti

Formáli til Eddu

Upphaf

Fyrst stuttleg undirvísun um hennar nafn …

Niðurlag

… hvör má halda hér um það honum sjálfum best fellur og líkar.

Efnisorð
5.7.2 (64v-67r)
Annar formáli
Titill í handriti

Annar formáli nýgjörður

Upphaf

Ljóst er mönnum af …

Niðurlag

… og latínskum diktum ef menn vilja.

Efnisorð
5.7.2.1 (67v-68r)
Natatio de Venere
Titill í handriti

Natatio de Venere

Upphaf

Venus ástargyðjan er áður nefnd …

Niðurlag

… manninum gefur.

5.7.2.2 (68v-69v)
Notatio de Idolomania
Titill í handriti

Notatio de Idolomania

Upphaf

Vocabulum …

Niðurlag

… frá Júpiter eður Saturnó.

Skrifaraklausa

Endir þess annars formála bókarinnar Snorra-Eddu.

5.7.3 (70r-70v)
Þriðji formáli
Titill í handriti

Formáli séra Arngríms Jónssonar að Mel í Miðfirði.

Upphaf

Það að vorir forfeður hafi iðkað bóklegar listir …

Niðurlag

… Guð gefi öllum skilning í því hinu góða. Amen. Arngrímur Jónsson.

Efnisorð
5.7.4 (71r-75r)
Fjórði formáli
Titill í handriti

Inngangurinn. Hvað Edda sé.

Upphaf

Edda er íþrótt af forndiktuðum fróðra manna dæmisögum …

Niðurlag

… var töluð um öll þessi áður nefnd lönd.

Efnisorð
5.8 (75r-105v)
Fyrsti partur Snorra-Eddu
Titill í handriti

I. Dæmisaga. Gylfaginning, Hárs lygi

Upphaf

Gylfi réð þar löndum er nú heitir Svíþjóð …

Niðurlag

… svo sem að læra má í hinum seinna parti þessarar bókar.

5.9 (106r-127v)
Annar partur Snorra-Eddu
Titill í handriti

Annar partur Snorra-Eddu sem eru nöfn og kenningar eftir stafrófi.

Upphaf

A. Ásaheiti …

Niðurlag

… (minnkunn) æska, (ungdómur) örvesi.

Skrifaraklausa

Endir þess annars parts Snorra-Eddu.Tɛλos.

6 (128r-134r)
Extractum
Höfundur
Titill í handriti

Extractum eður útdregið af notis Olavi Vereli svenska sem prentaðar voru Ao. 1664 að Uppsölumí Svíaríki

Upphaf

1. Hrósar author þessu tungumáli mikillega …

Niðurlag

… sem á sinn hvern hátt dóu, svo sem sverð, eður valdauðir væri.

Skrifaraklausa

Þetta úr notis Vereli (134r)

7 (135r-146v)
Um rúnir
Efnisorð
7.1 (135r-137v)
Fyrsta játning
Titill í handriti

Fyrsta játning: Málfæri þeirra gömlu norðurheimsbúa hafa íslenskir en nú hreint og óskert og tíðka það enn í dag

Upphaf

Þó það mikla Norðursjóarins haf …

Niðurlag

… þá hafa Íslendingar hana en nú hreina og óbrjálaða.

Efnisorð
7.2 (137v-144v)
Önnur játning
Titill í handriti

Önnur játning: Stafagjörð þeirra gömlu norðurheimsbúa sú elsta voru rúnir

Upphaf

Að rúnirnar hafi tíðkanlegar verið hjá þeim gömlu …

Niðurlag

… því af öllu þessu sem ég hefi talað kunna réttsýnd annað að ineta. [sic]

Efnisorð
7.3 (144v-146r)
Þriðja játning
Titill í handriti

Þriðja játning: Sæmundur fróði að viðurnefni kom fyrstur rúnir punktum aðgreindar og rómverskum stafrófi í raðan og atkvæði viðlíkar í Ísland

Upphaf

Anno Xti MLXXII fór þessi Sæmundur er mjög fýstist á bóknám …

Niðurlag

… í hvörjum þýðingum að aðrir hafa mikið og gott látið eftir sig liggja.

Efnisorð
7.4 (146r-146v)
Viðurauki
Titill í handriti

Viðurauki

Upphaf

1. Að Gautar hafi tekið rúnir sínar upp hjá Svíum …

Niðurlag

… Að sinni þokknan. Audieu. Finis.

Skrifaraklausa

Þetta játningaskrif um málfæri og rúnir gömlu norurheimsbúa er endalykt Eddu Jóns Guðmundssonar lærða hvar hana er að finna. (146v)

Efnisorð
7.5 (146v-148v)
Málrúnir
Titill í handriti

Málrúnir. Þeirra myndir, nöfn og kenningar eftir stafrófi

Niðurlag

… Kennist sem O.

Efnisorð
7.6 (148v-150v)
Klapprúnir eður dimmrúnir
Titill í handriti

Hér setjast þær gömlu klapprúnir eður dimmrúnir með sínni sexföldu myndan

Efnisorð
8 (150v-151r)
Vísur
Titill í handriti

Appendix eður finale

8.1 (150v)
Krists vísur
Upphaf

Kristur skóp ríkur und reisti / Róms hall veröld alla …

Niðurlag

… döglingur á járnnöglum.

8.2 (150v)
Himins vísur
Upphaf

Ungur skjöldungur stígur aldrei / jafnmildur á við skjöld …

Niðurlag

… bræður landreki æðri.

8.3 (150v-151r)
Sólar vísur
Upphaf

Máni skín af mænu / moldar hofs um foldir …

Niðurlag

… lífs né dauða.

9 (151v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Registur yfir … Snorra Eddu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír mjög blandaður, þrjú vatnsmerki greind, arkir efalaust vitlast tengdar saman sums staðar.

Algengasta vatnsmerkið er: Pro patria / JHONIG&ZOONEN

Einnig: skjaldarmerki Amsterdam

og samanfléttað F5 undir kórónu / ID (Strandmøllen-Johan Drewsen).

Blaðfjöldi
i + 152 + i blöð (193 mm x 146 mm). Auð blöð: 57v.
Tölusetning blaða
Handritið hefur verið blaðmerkt með blýanti.
Umbrot

Eindálka.

Línufjöldi er um 29-33.

Frásögn endar í totu á síðum 57r og 105v.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jakob Sigurðsson.

Skreytingar

Fremst í handriti, á blaði 1r, er titilsíða með efnisyfirliti yfir kvæði úr Sæmundar-Eddu með ramma í tveimur litum.

Á blaði 1v er mynd af Cybele Valva.

Á blaði 57r er bókahnútur.

Á blaði 58r er titilsíða Snorra-Eddu.

Á blaði 59r er blekteikning af þremur spjótum og texti á latínu. Undir honum stendur: Gott er til geirs að taka

Á blaði 59v er mynd sem eru Fyrsti Hár eður þriðji, Jafnhár og í Hár í hásæti og stendur Gangleri frammi fyrir þeim.

Á blaði 60r er mynd af Mars eða Tý.

Á blaði 60v er blekteikning af steini og á honum teikning af Gestum blinda.

Á blaði 134v er teikning af rúnasteini.

Á blaði 151r er bókahnútur.

Band

Pappaspjöld klædd með marmaramynstri.

Límmiði á fremra spjaldi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1764.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við upplýsinum um vatnsmerki, 31. janúar 2013 ; Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu, 26. október 2012 ; Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 29. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Notaskrá

Höfundur: Einar Gunnar Pétursson
Titill: , Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða
Umfang: XLVI
Lýsigögn
×

Lýsigögn