Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 187 4to

Sögur, rímur og vísur ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-59v)
Starkaðar saga gamla
Titill í handriti

Ævisaga Starkaðar hins gamla

2 (60v-110v)
Rímur af Hálfdani Brönufóstra
Athugasemd

17 rímur

Efnisorð
3 (111r-132v)
Brávallarímur
Athugasemd

Talið eiginhandarrit.

Efnisorð
4 (133r-133v)
Vísur
Athugasemd

Eiginhandarrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
133 blöð (185 mm x 152 mm). Auð blöð: 60r.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland seint á 18. öld.
Ferill

Frá Þorsteini Jakobssyni (Snorrasonar) á Húsafelli 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu fyrir myndatöku 22. júní 2017 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 18. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn