Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 180 4to

Rímnabók ; Ísland, 1760-1763

Athugasemd
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-9v)
Gríms rímur og Hjálmars
Titill í handriti

Af Grími jarlssyni, kveðnar anno 1741 (4) [óheilar]

Skrifaraklausa

Skrifaðar að Ökrum og endaðar þar 23. desember, anno 1760 af Á[rna] B[öðvars]syni

Athugasemd

Nafn höf. er bundið í niðurlagi

Efnisorð
2 (10r-42v)
Rímur af Hallfreði vandræðaskáldi
Höfundur

Árni Böðvarsson

Titill í handriti

[Af] Hallfreði Óttarssyni vandræðaskáldi (12)

Skrifaraklausa

Aftan við eru vísur þar sem skáldið segist yrkja rímurnar árið 1759 fyrir Jón Árnason sýslumann

Athugasemd

Rangt inn bundnar. Rétt röð: 22, 24, 23, 39, 25-34, 42, 35-37, 40-41, 38, 47, 48

Efnisorð
3 (43r-92r)
Brávallarímur
Höfundur

Árni Böðvarsson

Titill í handriti

Af Ívari víðfaðma, Helga hvassa, Hræreki kóngi, Haraldi Hilditönn og Brávallarbardaga (10) [með skýringum]

Skrifaraklausa

Aftan við eru vísur þar sem skáldið segist yrkja rímurnar árið 1760 fyrir Jón Árnason á Ingjaldshóli

Athugasemd

Rangt inn bundnar. Rétt röð: 76, 78-81, 83, 82, 77, 90, 84-85, 88-89, 86, 91-92, 87

Á bl. 80r eru vísur: 1) Fylgi þakkir blíðar bók, 2) Bókina sem ber […]

Efnisorð
4 (93r-93r)
Rímur af Alexander og Loðvík
Höfundur

Árni Böðvarsson

Skrifaraklausa

[…] á Ökrum í martio 1763, Á.Bs.

Athugasemd

[…] Historían þrýtur þar [brot, einungis niðurlagið þar sem skáldið segist yrkja rímurnar árið 1763 fyrir Jón Árnason sýslumann á Ingjaldshóli]

Á bl. 93v: […] skrifaðar á Ökrum af Á. Böðvarssyni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 93 + i bl. 180 mm x 150 mm
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Árni Böðvarsson, ehdr.

Skreytingar

Skreytingar (handrit)

Bókahnútar

Fylgigögn

1 laus seðill

Vantar í hdr. milli bl. 7 og 8 ; Seðill 1r,1: [M.a. um lögmennina Níels Kjær og Magnús Gíslason] ; Upphafsstafir ögn skreyttir á stöku stað ; Bókahnútar 9v, 93r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1760-1763
Ferill

Nöfn í hdr.: J. Ketilsson? (9v), Eysteinn (82r), Snorri Jónsson (83v)

Aðföng

Síra Pétur Jónsson á Kálfatjörn, 1861

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir OAI 6. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 22. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Lýsigögn
×

Lýsigögn