Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 168 4to

Rímnabók ; Ísland, 1755-1763

Athugasemdir
2 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 142 + i blöð (200 mm x 157 mm)
Tölusetning blaða
Handrit var ranglega blaðsett fyrir myndatöku. Það hefur nú verið leiðrétt í handriti. Á myndum milli bl. 20 og 30 eru 11 blöð.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1755-1763
Aðföng

Guðmundur Thorgrímsen, 6. apríl 1862

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Handritaskrá, 2. bindi ; Sagnanet 19. janúar 1998 BÞÓ lagaði skráningu fyrir birtingu mynda21. janúar 2009
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Hluti I ~ ÍB 168 4to I. hluti.

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-46r)
Rímur af Hallfreði vandræðaskáldi
Höfundur

Árni Böðvarsson

Titill í handriti

Hér ritast ævi Hallfreðar vandræðaskálds Óttarssonar Íslendings, anno MDCCLIX (12)

Skrifaraklausa

Aftan við eru vísur þar sem skáldið segist yrkja rímurnar árið 1759 handa Jóni Árnasyni sýslumanni

Efnisorð
2 (47r-70r)
Rímur af Alexander og Loðvík
Höfundur

Árni Böðvarsson

Titill í handriti

Af Alexandro og Lodwich (8)

Skrifaraklausa

Aftan við eru vísur þar sem skáldið segist yrkja rímurnar árið 1763 handa Jóni Árnasyni sýslumann á Ingjaldshóli

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
69 blöð (200 mm x 157 mm) Auð blöð 1v, 46v, 70v
Tölusetning blaða

Yngri blaðsíðumerking 1-139 (1r-69r)

Á stöku stað hafa númer á vísum verið færð inn með blýanti

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Árni Böðvarsson, eiginhandarrit]

Skreytingar

Rauðritaður titill og upphaf 46r

Upphafsstafir ögn skreyttir á stöku stað

Bókahnútar 1r, 45r og 69r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1759-1763

Aðrar upplýsingar

Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Hluti II ~ ÍB 168 4to I. hluti.

Tungumál textans
íslenska
1 (71r-141v)
Rímur af Hrólfi kraka
Höfundur

Vigfús Helgason á Hallbjarnareyri

Titill í handriti

Hér byrjast rímur af Hrólfi kóng kraka, nýlega kveðnar af W.Hs. (14)

Skrifaraklausa

Aftan við eru vísur þar sem skáldið bindur nafn sitt og þess sem ort er fyrir og tilgreinir yrkingarár

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
72 blöð (200 mm x 157 mm)
Tölusetning blaða

Yngri blaðsíðumerking 141-285 (70r-141r)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd (blað 141 með annarri hendi frá 1820) ; Skrifari:

[Vigfús Helgason?]

Skreytingar

Rauðritaður titill 70r

Litskreyttur upphafsstafur, litur gulur 70r

Upphafsstafir ögn skreyttir á stöku stað

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1755

Aðrar upplýsingar

Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
  • Safnmark
  • ÍB 168 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn