Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 12 4to

Ættartölubækur Jóns Espólíns. 4. bindi ; Ísland, 1840-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartölubækur Jóns Espólíns. 4. bindi
Titill í handriti

Ættartölubækur Jóns Espólíns sýslumanns samanskrifaðar eftir ýmsum ættbókum Íslendinga, og sérílagi ættatölubókum Ólafs Snókdalíns factors í Straumfirði, samt eigin eftirgötvan í ýmsum stöðum

Athugasemd

8 bindi

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 180 blöð (207 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Hákon Espólín

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840-50.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir lagfærði skráningu fyrir myndatöku 22. maí 2020 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslenzkar ártidaskrár eða Obituaria Islandica með athugasemdum
Umfang: I-X
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Jón Espólín
Titill: Saga Jóns Espólíns hins fróða, sýslumanns í Hegranesþingi : rituð af sjálfum honum í dönsku máli
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: s. 211 s.
Höfundur: Pétur Zophoníasson
Titill: Ættir Skagfirðinga
Umfang: s. viii, 440 s.
Lýsigögn
×

Lýsigögn