Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 237 8vo

Laxdæla saga

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-98r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Lax dæla Saga

2 (98v-114v)
Gull-Þóris saga
Titill í handriti

Gull-Þoriss Saga

3 (115r-120v)
Játvarðar saga helga
Titill í handriti

Saga Af Iatvardi Helga Engla Kongi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
120 blöð ().
Umbrot

Band

Gamalt band í hylki kom 6. maí 1997.

Fylgigögn

Á aftasta blaði eru pennaæfingar og nafnið Sigurður (tvisvar), einnig stendur: S. Jónsson á bókina

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi séra Markúsar Eyjólfssonar á Söndum og tímasett til um 1800 í  Katalog II , bls. 461.

Ferill

Kom í Árnasafn frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. febrúar 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 461 (nr. 2451). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. ÞS skráði 19. september 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Gull-Þóris saga eller Þorskfirðinga saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Umfang: 26
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Heizmann, Wilhelm
Titill: Kannte der Verfasser der Laxdæla saga Gregors des Großen Moralia in Iob?,
Umfang: s. 194-207
Lýsigögn
×

Lýsigögn