Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 921 I 4to

Njáls saga ; Ísland, 1590-1610

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Njáls saga
Upphaf

vottar bæri

Niðurlag

vornina | Eyolffur Gieck

Athugasemd

Brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 blað (340 mm x 260 mm).
Umbrot

Tvídálka.

Ástand

  • Efri hluti blaðsins skertur hvorum megin vegna afskurðar.
  • Rektósíðan næstum ólæsileg vegna slits.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Skrifari óþekktur.

Band

Pappakápa frá 1967-1968. Saumað á móttök.

Fylgigögn

Einn seðill.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1600 ( Katalog (II) 1894:263 ).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. mars 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:262-263 (nr. 2053) . Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 3. febrúar 2004.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall á tímabilinu 1967-1968.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Einar Ól. Sveinsson
Titill: Studies in the manuscript tradition of Njálssaga,
Umfang: 13
Titill: , Brennu-Njáls saga
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Ól. Sveinsson
Umfang: 12
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Njáls saga

Lýsigögn