Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 754 4to

Edda, Eddukvæði ; Ísland

Titilsíða

Edda Id est LIBER MYTHOLOGICUS Et Poeseos Matrix Adeoqvè Primo fragmenta qvædam ex Aeno principali Sæmundar Edda nuncupati … Bútur með ofanskráðu efni titilsíðunnar hefur verið límdur á fremsta blað kversins og blaðið síðar merkt blað 1. Titillinn er hugsanlega skertur (sjá Katalog II 1889:177 ).

Innihald

1 (2r-6r)
Völuspá
Titill í handriti

VERSUS SIBYLLINI; Völuspá

Upphaf

Hljóðs bið eg allar helgar kindur …

Niðurlag

… Níðhöggur Nái, nú mun hann seyqvast (!).

Skrifaraklausa

Finis Hvius Carminis.

Athugasemd

Blað 1r er titilsíða.

Fyrir neðan síðustu línu stendur sökkvast.

Alls 66 erindi.

Efnisorð
2 (7r-15r)
Hávamál
Titill í handriti

Hávamál

Upphaf

Gáttir allar / áður gangi fram …

Athugasemd

132 erindi.

Efnisorð
2.1 (15v-17r)
Hávamál
Titill í handriti

Rúnaþáttur af Hávamálum

Upphaf

Veit eg að eg hékk …

Athugasemd

28 erindi.

Eitt erindi úr Hávamálum er á blaði 20r. Það hefst þannig: Vopnum sínum skal mann velli á.

Efnisorð
3 (17r-20r)
Rígsþula
Titill í handriti

Rígsþáttur. De Humani generis prosapiæ Aenus

Efnisorð
3.1 (17r-17r)
Inngangsorð
Upphaf

Svo segja menn í fornum sögum …

3.2 (17r-20r)
Enginn titill
Upphaf

Að(!) kváðu ganga / grænar brautir …

Niðurlag

… Egg að kenna / undir rjúfa.

Athugasemd

50 erindi.

Efnisorð
4 (20r-20r)
Hávamál
Upphaf

Vopnum sínum / skal mann velli á …

Niðurlag

… geirs þörf við guma.

Athugasemd

Ein vísa úr Hávamálum.

Blað 20v er autt.

Efnisorð
5 (21r-70v)
Edda
Höfundur

Snorri Sturluson

Titill í handriti

Edda Snorra Sturlusonar, Gylfaminni. Sá I. apologus eður dæmi.

Upphaf

Gylfi kóngur réð þar löndum er nú heitir Svíþjóð …

Niðurlag

… hjaðningavíg eftir því sem þar segir. Apologorum Edditorum Finis: Adeorum prior pars Eddæ Clauditur

Athugasemd

Textinn er byggður á Wormsbók en sögnum Gylfaginningar og Skáldskaparmála er raðað í 62 dæmisögur svipað og í Laufás-Eddu ( Faulkes 1979:26 ).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
70 blöð (215 mm x 164 mm). Blað 1 er blaðbútur sem límdur er á autt blað. Blaðið 1r er autt að hálfu og blað 1v er autt.
Tölusetning blaða

  • Blaðmerkt er 1-70.

Kveraskipan

Fjórtán kver.

  • Kver I: blöð 1-6; 3 tvinn.
  • Kver II: blöð 7-12; 3 tvinn.
  • Kver III: blöð 13-16; 2 tvinn.
  • Kver IV: blöð 17-20; 2 tvinn.
  • Kver V: blöð 21-24; 2 tvinn.
  • Kver VI: blöð 25-28; 2 tvinn.
  • Kver VII: blöð 28-32; 2 tvinn.
  • Kver VIII: blöð 33-38; 3 tvinn.
  • Kver IX: blöð 39-44; 3 tvinn.
  • Kver X: blöð 45-52; 4 tvinn.
  • Kver XI: blöð 53-56; 2 tvinn.
  • Kver XII: blöð 57-60; 2 tvinn.
  • Kver XIII: blöð 61-65; 2 tvinn + 1 stakt blað.
  • Kver XIV: blöð 66-70; 2 tvinn + 1 stakt blað.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 180 null x 120 null.
  • Línufjöldi er ca 29.
  • Leturflötur er afmakaður við ytri spássíu með línum dregnum með þurroddi.
  • Griporð.
  • Vísuorða eru sér um línu (sjá t.d. blað 32r).
  • Vísnatal er á spássíum (sjá t.d. blöð 19v-20r) og stöku kaflatal (sjá t.d. 66r).

Ástand

Strikað er yfir fimm línur í texta Völuspár á blaði 5v, bæði með dökku bleki og rauðu.

Skrifarar og skrift

Skreytingar

  • Fyrirsagnir eru með stærra, settara og flúraðra letri en almennt er á textanum (sjá t.d. blöð 1r og 2r, 7r og 21r).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á blöðum 2r-3r eru spássíugreinar á latínu ritaðar með rauðum stöfum.

Band

Pappaband (220 null x 170 null x 15 null). Blár safnmarksmiði er á kili.

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar eru fremst í handritinu á milli spjaldblaðs og blaðs 1r.

  • Á fyrri seðlinum (188 mm x 143 mm) eru upplýsingar um bókina sem handritið tilheyrði Aftan við þessa Eddu voru nokkrir Annálar og excerpta um Grænland með sömu hendi sem Edda og tók ég það héðan frá. 754.
  • Á seinni seðlinum (188 mm x 144 mm) eru upplýsingar um eiganda handritsins og skrifara þess, upplýsingar um bókina sem handritið tilheyrði og eiganda hennar Völuspá, Hávamál, Rígsþáttur, sine calce. Snorra-Edda. α{ [yfirstrikað: Nogle Grønlandske annalar paa dansk. Nogle annalar om Island. Om Grønland.] Nactus sum ex Bibliotheca Domini Jani Rosencrantzum. Befollmektige minister (???). α) Hæc á libello separavi, postqvam is in meam possessionem venivet. Ég trúi að þetta sé eigin hönd Guðmundar Andréssonar. [α] Vide það sem er aftan við explicationem Völuspár Stephans Ólafssonar: Hvað að vísu er ritað med sömu hendi og er opus Guðmundar Andréssonar. α) Ég confirmerast framar í þessu af collatione Apographorum Tabularum Reynestadensium, profectorum ä manu Gudmundi Andreaæ 1640..

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi af Guðmundi Andréssyni (sbr. seðil) og tímasett til 17. aldar ( Katalog II 1889:177 ). Það var áður í sömu bók og Grænlandslýsing sem nú er í AM 778 4to (sbr. seðil).

Ferill

Bókin sem handritið tilheyrði var í eigu Jens Rosenkrantz (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. maí 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 15. júní 2009; lagfærði í janúar 2011.

  DKÞ skráði handritið 25. nóvember 2003.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 26. nóvember 1888, Katalog II; , bls. 177-178 (nr. 1870).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í október 1972 (lánaðar Anthony Faulkes til 2. ágúst 1976).

Notaskrá

Höfundur: Faulkes, Anthony, Resen, Peder Hansen
Titill: , Two versions of Snorra Edda. Edda Islandorum. Völuspá. Hávamál. P. H. Resen's edition of 1665
Umfang: 2. 14
Höfundur: Haukur Þorgeirsson
Titill: Són. Tímarit um óðfræði, Hávamál Resens prófessors
Umfang: 13
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Overgaard, Mariane
Titill: Manuscripta Rosencrantziana,
Umfang: s. 262-285
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Grænland í miðaldaritum
Lýsigögn
×

Lýsigögn