Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 748 II 4to

Snorra-Edda ; Ísland, 1390-1410

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-13v)
Snorra-Edda
Höfundur

Snorri Sturluson

1.1 (1r-5v)
Enginn titill
Upphaf

(ı verol)dv værı ıanrækn

Niðurlag

ullaulug let ıalla

1.2 (6r-13v)
Enginn titill
Upphaf

el ek ſolar baul

Niðurlag

du|alınſ leıka

2 (13v)
Ættartölur
Athugasemd

Þar sem Skáldskaparmálum lýkur er afgangurinn af blaðinu nýttur fyrir ættartölur: (a) frá Hvamm-Sturlu til Þorleifs hins haga, (b) frá Adam til Péturs Jónssonar, (c) frá Sturlu í Hvammi til Ketils og frá Kveldúlfi til Snorra (Sturlusonar). Síðastnefnda ættartalan er á ytri spássíu og hefur skaddast við afskurð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
13 blöð (210 mm x 147 mm).
Umbrot

Ástand

  • Víða eru eyður í handritinu.
  • Skorið hefur verið af ytri spássíu bl. 13.

Skreytingar

Upphafsstafir með svörtu bleki.

Band

Band frá því í júlí 1978.

Fylgigögn

Handritinu fylgja uppskriftir Árna Magnússonar og Jóns Ólafssonar úr Grunnavík af tveimur fyrstnefndu ættartölunum (sjá að ofan) og hefur Jón aukið við athugasemdum, sumum hverjum persónulegum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett um 1400 (sjá  Katalog II , bls. 175 og ONPRegistre , bls. 464).

Ferill

Samkvæmt handritaskrá Árna Magnússonar (AM 435 a 4to, bl. 93v-95r) fékk hann þetta handrit ásamt AM 748 I 4to að gjöf árið 1691 frá séra Halldóri Torfasyni á Bæ (Gaulverjabæ) í Flóa. Þá var utan um handritið kápa er áður hafði verið notuð utan um verk eftir Lipsius og Árni telur óefað komna úr bókasafni Brynjólfs Sveinssonar biskups.

Aðföng

Stofun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. júlí 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 175 (nr. 1864). Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. Haraldur Bernharðsson skráði 30. apríl 2001.

Viðgerðarsaga

Birgitte Dall gerði við handritið og batt það í júlí 1978. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Faulkes, Anthony
Titill: Edda, Gripla
Umfang: II
Höfundur: Faulkes, Anthony, Resen, Peder Hansen
Titill: , Two versions of Snorra Edda. Edda Islandorum. Völuspá. Hávamál. P. H. Resen's edition of 1665
Umfang: 2. 14
Höfundur: Faulkes, Anthony
Titill: Descent from the gods, Mediaeval Scandinavia
Umfang: s. 92-125
Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: , Litterære forudsætninger for Egils saga
Umfang: 8
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: , Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den
Umfang: s. 81-207
Titill: The Poetic Edda
Ritstjóri / Útgefandi: Dronke, Ursula
Höfundur: Wessén, Elias
Titill: , Fragments of the elder and the younger Edda AM 748 I and II 4to
Umfang: 17
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Heimir Pálsson
Titill: Vísur og dísir Víga-Glúms, Gripla
Umfang: 21
Höfundur: Heimir Pálsson
Titill: Fyrstu leirskáldin, Són. Tímarit um óðfræði
Umfang: 8
Höfundur: Heimir Pálsson
Titill: Gripla, Uppsalaedda, DG 11 4to : handrit og efnisskipan
Umfang: 22
Höfundur: Heimir Pálsson
Titill: Tvær gerðir Skáldskaparmála, Gripla
Umfang: 29
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Poetry from the Kings' sagas 2
Ritstjóri / Útgefandi: Gade, Kari Ellen
Höfundur: Clunies Ross, Margaret
Titill: Creating the medieval saga, Verse and prose in Egils saga Skallagrímssonar
Umfang: s. 191-211
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Boer, R. C.
Titill: , Studier over Snorra Edda
Umfang: 1924
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 1969, Fróðleiksgreinar frá tólftu öld
Umfang: s. 328-349
Höfundur: Vésteinn Ólason
Titill: Gripla, Gróttasöngur
Umfang: 16
Lýsigögn
×

Lýsigögn