Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 720 a IX 4to

Barngæludiktur ; Ísland, 1590-1610

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2r)
Barngæludiktur
Upphaf

Kveðið er yfir börnum kvæði þetta …

Niðurlag

… kvæðið er nú úti.

Athugasemd

Titill í kvæðinu sjálfu.

Óheilt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
2 blöð (185-186 mm x 136-137 mm).
Kveraskipan

Tvinn (2 blöð).

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 139 mm x 112 mm.
  • Línufjöldi er 26.

Ástand

  • Vantar í handritið milli bl. 1 og 2.
  • Skrifað á uppskafning.
  • Af brotum í handritinu má sjá að það hefur áður verið notað í band.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

Skreytingar

Bl. 1v og 2r: Leifar af lituðum upphafsstöfum (rauðum og grænum) benda til að handritið sé skrifað á uppskafning.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 1r: IX, sem tákn um að handritið sé níundi hluti í AM 720 a I-XI.
  • Bl. 1v: Pennakrot.
  • Bl. 2r: Pennakrot og sennilega vísa, afar máð.
  • Bl. 2v: Kristileg upphrópun og pennakrot.

Band

Band frá ágúst 1967 (244 mm x 248 mm x 2 mm). Pappakápa með línkili. Blöðin eru saumuð á móttak. Handritið liggur í öskju með öðrum handritum í AM 720 a I-XI 4to.

Fylgigögn

  • Fastur seðill (161 mm x 104 mmfremst (límdur á móttak) með hendi Árna Magnússonar, með upplýsingum um ferilfra Monsr Jone Widalin elldra 1725.
  • Í öskjunni liggur laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Kålund tímasetur það til um 1600 ( Katalog II 1894:146 ).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Jóni Vídalín Pálssyni árið 1725 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. október 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS jók við 4. júní 2009 og síðar.

GI skráði 4. nóvember 2003. Hér var m.a. stuðst við  Jón Samsonarson 2002:109-110 .

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 17. október 1888 (sjá  Katalog II 1894:144-147 ).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í ágúst 1967.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Einar Sigurðsson í Eydölum, Jón Samsonarson, Kristján Eiríksson
Titill: Ljóðmæli,
Umfang: 68
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Són. Tímarit um óðfræði, Jóðmæli
Umfang: 3
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: , Ljóðmál. Fornir þjóðlífshættir
Umfang: 55
Titill: Vísnabók Guðbrands
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Torfason, Kristján Eiríksson
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn