Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 567 XIII 4to

Ectors saga ; Ísland, 1400-1499

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-4v)
Ectors saga
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

… svo móður að hann hiksti …

Niðurlag

… hann skilur …

1.2 (2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

… til tekist lagsmaður og …

Niðurlag

… í einu höggi slá þig …

1.3 (3r-3v)
Enginn titill
Upphaf

… báðir saman …

Niðurlag

… skorti þar eigi fagran …

1.4 (4r-4v)
Enginn titill
Upphaf

… vert um mínar íþróttir …

Niðurlag

… en fyrir því liði átti að ráða …

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
4 blöð (168 +/- 1 mm x 128 +/- 1 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerking með rauðu bleki, 1-4 (e.t.v. Kålunds).

Kveraskipan

Tvinn og 2 stök blöð.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 135 +/- 1 mm x 100 +/- 1 mm.
  • Línufjöldi er 30.
  • Gatað fyrir línum.
  • Eyður fyrir upphafsstafi.

Ástand

  • Blöð 1-2 og 4 eru skítug og 4v máð.
  • Ofarlega á bl. 2 og neðarlega á bl. 4 hefur verið gat sem búið er að gera við.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

Skreytingar

Á blaði 2v er teikning af kynjaskepnu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíukrot neðst á 2r.

Band

Band frá mars 1959 (246 mm x 199 mm). Pappakápa með línkili, saumað og límt á móttök. Í öskju ásamt öðrum AM 567 4to-brotum.

Fylgigögn

  • Tveir fastir seðlar fremst með hendi Árna Magnússonar. Annar með upplýsingum um feril, hinn með titli sögunnar.
  • Seðill 1 (153 mm x 103 mm): Þetta blað hefi ég fengið einhvers staðar á Íslandi post 1702. Mér sýnist það heyra hingað [merki "#" yfir orðið]. Scriptura certe et forma eadem est. # Í Breta sögur frá Bjarna í Arnarbæli. Non est ita. Það er úr Hektors sögu mi si fallor.
  • Seðill 2 (102 mm x 81 mm): Úr Hektors sögu.
  • Laus seðill frá Kaupmannahöfn um forvörslu AM 567 4to-brotanna í öskju með brotunum.

Uppruni og ferill

Uppruni

  • Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 15. aldar ( Katalog I 1889:724 ).
  • Handritsbrotin í AM 567 I-XXVI 4to eru kölluð Fabulosæ Islandorum Historiæ á seðli með hendi Árna Magnússonar sem fylgir XXVI.

Ferill

Árni Magnússon fékk annað af stöku blöðunum (líklega bl. 3) á Íslandi eftir 1702 en hin frá Bjarna Bjarnasyni í Arnarbæli (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. mars 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS jók við samkvæmt TEIP5-reglum 27. apríl 2009.

ÞS skráði 1. nóvember 2002.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 18. október 1887 ( Katalog I 1889:721-729 (nr. 1415) ).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í mars 1959, saumað og límt á móttök í pappakápu. Brotin AM 567 I-XXVI 4to eru saman í öskju, utan VI sem sér í spjöldum.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í janúar 1978.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: , Småstykker 11-12
Umfang: s. 361-363
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 567 XIII 4to
  • Efnisorð
  • Riddarasögur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn