Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 560 d 4to

Sörla saga sterka ; Ísland, 1707

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-18r)
Sörla saga sterka
Titill í handriti

Hér kemur sagan af Sörla hinum sterka

Upphaf

Í þann tíma sem Hálfdan kóngur …

Niðurlag

… auðið barna eður eigi eftir sig.

Baktitill

Lýkur hér nú sögunni af Sörla hinum sterka, og hans miklu afreksverkum, með svo sögðu niðurlagi. FINIS.

Athugasemd

Óheil.

2 (19r-122v)
Egils saga Skallagrímssonar
Upphaf

… Hafði sigur en þar féll Þórir hökulangur …

Niðurlag

… kall afgamall á kóngsreinum …

Athugasemd

Óheil.

Af stóru kvæðunum þremur er aðeins fyrsta erindi Sonatorreks.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
122 blöð (215 mm x 165 mm). Bl. 18v er autt.
Tölusetning blaða

  • Handritið hefur nýlega verið blaðmerkt með blýanti 1-122.
  • Það hefur verið blaðmerkt með rauðum lit 1-122 en sú merking er víða máð.

Kveraskipan

Sautján kver.

  • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: bl. 9-14, 3 tvinn.
  • Kver III: bl. 15-18, 2 tvinn.
  • Kver IV: bl. 19-26, 4 tvinn.
  • Kver V: bl. 27-34, 4 tvinn.
  • Kver VI: bl. 35-38, 2 tvinn.
  • Kver VII: bl. 39-46, 4 tvinn.
  • Kver VIII: bl. 47-54, 4 tvinn.
  • Kver IX: bl. 55-62, 4 tvinn.
  • Kver X: bl. 63-70, 4 tvinn.
  • Kver XI: bl. 71-78, 4 tvinn.
  • Kver XII: bl. 79-82, 2 tvinn.
  • Kver XIII: bl. 83-90, 4 tvinn.
  • Kver XIV: bl. 91-98, 4 tvinn.
  • Kver XV: bl. 99-106, 4 tvinn.
  • Kver XVI: bl. 107-114, 4 tvinn.
  • Kver XVII: bl. 115-122, 4 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 140-150 mm x 120-125 mm.
  • Línufjöldi er 17-23.
  • Síðutitlar.
  • Dregið fyrir leturfleti.
  • Griporð.
  • Sagan endar í totu á bl. 18r.

Ástand

  • Blöð vantar í handritið aftan við bl. 8 og 14, framan við bl. 19 og aftan við bl. 34 og 46.
  • Bl. 83r er skítugt.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, kansellíbrotaskrift. Sama hönd er á AM 560 a 4to og AM 560 b-c 4to.

Skreytingar

Pennaflúraður titill á bl. 1r.

Stór pennaflúraður upphafsstafur á bl.1r og er reyndar fyrsta línan pennaflúruð með blómaskreyti. Upphafsstafir kafla eru víða pennaflúraðir (sjá til dæmis 25r, 26v, 32v, 48r, 50r, 51r-v, 75r, 83r, 92r, 112v).

Fyrsta lína hvers kafla er víða feitletruð og pennaflúruð (sjá til dæmis bl. 20v og 21r, 70r, 97r, 108v).

Síðutitlar sums staðar pennaflúraðir, einkum í framarlega í handritinu (sjá til dæmis bl. 16v -18r, 64r, 65r, 66r).

Lauf- og blómaskreyti á neðri spássíum, sjá til dæmis bl. 15v, 19r-32r, 63r, 64r, 65r, 68r-v, 78v. Mjög víða lekur pennaflúr niður úr griporðum (sjá til dæmis 37r, 42r).

Pennateikning af fugli í blómaskreyti á bl. 16r.

Flúraður bendistafur á ytri spássíu 80r.

Bókahnútur á bl. 18r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíuleiðrétting á bl. 122v.

Band

Band frá árunum 1772-1780 (224 mm x 170 mm x 27 mm). Pappaspjöld klædd handunnum pappír. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili. Spjaldblöð úr prentaðri bók.

Fylgigögn

  • Fastur seðill fremst með hendi Árna Magnússonar, með efnisyfirliti yfir AM 560 a-d 4to og upplýsingar um hvaða sögur eru óheilar.
  • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. mars 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert af Birgitte Dall í október til desember 1964.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í ágúst 1986.
  • Renegatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keypt af Det Arnamagnæanske Institut í ágúst 1986 (askja 270).

Notaskrá

Titill: Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen,
Ritstjóri / Útgefandi: Hasle, Annette
Umfang: 25
Titill: Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen,
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Einarsson
Umfang: 19
Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda III.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Titill: , Egils saga Skallagrímssonar, tilligemed Egils större kvad
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Jónsson
Umfang: 17
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Småstykker 1-8,
Umfang: s. 394-410
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Athuganir um nokkur handrit Egils sögu, Nordæla
Umfang: s. 110-148
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Ígrillingar, Gripla
Umfang: II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Clunies Ross, Margaret
Titill: Creating the medieval saga, Verse and prose in Egils saga Skallagrímssonar
Umfang: s. 191-211
Lýsigögn
×

Lýsigögn