Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 555 k 4to

Gunnars saga Keldugnúpsfífls ; Ísland, 1675-1699

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-16v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

Saga af Gunnari Keldugnúpsfífli

Upphaf

Þorgrímur hét maður …

Niðurlag

… þótti það allt vera miklir menn fyrir sér

Baktitill

og lýkur hér þessari sögu af Gunnari Keldugnúpsfífli.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
16 blöð (195-198 mm x 156-158 mm).
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki 1-16.

Kveraskipan

Tvö kver.

  • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.

Umbrot

Ástand

Handritið hefur dökknað á leturfleti.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Skreytingar

Sums staðar er flúr í stað griporða.

Band

Band frá árunum 1772-1780 (205 mm x 162 mm x 5 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Spjaldblöð úr prentaðri bók. Titill og safnmark skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni

  • Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til loka 17. aldar í  Katalog I , bls. 705.
  • Samkvæmt AM 477 fol. hafa auk þess verið í handritinu AM 555 4to: Úlfs saga Uggasonar, Stjörnu-Odda draumur, Þorsteins draumur Síðu-Hallssonar, Þorsteins þáttur Þorvarðarsonar, Hænsa-Þóris saga, Vatnsdæla saga - allar með hendi Ásgeirs Jónssonar (nema sú fyrsta) en þær vantar nú (sjá Kålund).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. október 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P529. maí 2009 og síðar.
  • ÞS færði inn grunnupplýsingar 1. nóvember 2001.
  • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 24. september 1887(sjá Katalog I 1889:706 (nr. 1379) .

Viðgerðarsaga

Matthías Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.Sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn