Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 474 4to

Þórðar saga hreðu ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-59v (bls. 1-118))
Þórðar saga hreðu
Upphaf

Þórður hét maður, son Hörða-Kára …

Niðurlag

… Höfum vér ekki fleira heyrt með sannleik af honum sagt.

Baktitill

Og lýkur hér nú sögu Þórðar hreðu.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
vi + 59 + v blöð (200 mm x 160 mm). Blað 59v er autt að hálfu.
Tölusetning blaða

  • Upprunaleg blaðsíðumerking 1-118.

Kveraskipan

Átta kver.

  • Kver I: blöð 1-3, 1 tvinn + 1 stakt blað.
  • Kver II: blöð 4-11, 4 tvinn.
  • Kver III: blöð 12-19, 4 tvinn.
  • Kver IV: blöð 20-27, 4 tvinn.
  • Kver V: blöð 28-35, 4 tvinn.
  • Kver VI: blöð 36-43, 4 tvinn.
  • Kver VII: blöð 44-51, 4 tvinn.
  • Kver VIII: blöð 52-59, 4 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 145 mm x 90-95 mm.
  • Línufjöldi er ca 18-19.
  • Textinn er kaflaskiptur: i-xiv.
  • Griporð (sjá t.d. 34v-35r).
  • Hugsanlega hefur verið brotið upp á blöð til að afmarka ytri spássíu sem er mjög breið.
  • Vísuorð sér um línu (sjá t.d. 46v-47r).

Skrifarar og skrift

Skreytingar

  • Fyrsta lína í upphafi sögunnar er með stærra og settara letri en meginmálið (sjá 1r).
  • Það sama á víða við um fyrstu línu kafla (sjá t.d. blað 39v-40r).

Band

Band (208 mm x 170 mm x 18 mm) er frá 1700-1730.

Spjöld og kjölur eru klædd bókfelli.

Fylgigögn

  • Seðill (168 mm x 106 mm) með hendi Árna Magnússonar er límdur á saurblað 4r. Á honum eru upplýsingar um feril handrits: Þordar hredu saga. med hendi Eyolfs Birnssonar ex membrana mea in grandi folio kominni fra Vigfusi Gudbrandssyni

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og er afrit af AM 152 fol.

Það er tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 656.

Ferill

Árni Magnússon fékk söguna úr fólióhandriti (AM 152 fol.) frá Vigfúsi Guðbrandssyni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. apríl 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 14. apríl 2009; lagfærði í desember 2010, GI skráði 20. desember 2001, Kålund gekk frá handritinu til skráningar 11. júní 1887 í Katalog I; bls. 656 (nr. 1246).

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jakobsen, Alfred
Titill: Noen merknader om håndskrifterne AM 51, fol. og AM 302, 4to,
Umfang: s. 159-168
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn