Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 315 l fol.

Jónsbók ; Ísland, 1350-1400

Innihald

1 (1r-2v)
Jónsbók
Athugasemd

Brot.

1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

uppı lta vera faa bætr

Niðurlag

mæla ſkerı hann auruar

Athugasemd

Mannhelgi, kaflar 8-10.

1.2 (2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

(nen)dum a rettaanum

Niðurlag

talma erd

Athugasemd

Mannhelgi, kaflar 20-22.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (219 mm x 142 mm).
Umbrot

Ástand

Tvö brot. Bl. 1r og 2v illa farin af sliti og óhreinindum.

Skreytingar

Rauðir upphafsstafir.

Rauðar fyrirsagnir.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1350-1400 (sjá ONPRegistre , bls. 441), en til 14. aldar í Katalog I , bls. 264.

Ferill

Samkvæmt athugasemd Guðbrands Vigfússonar komu blöðin til Danmerkur frá Íslandi árið 1858.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. nóvember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 264 (nr. 472). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 22. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Endurbundið í fyrra band (án dags.).

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 315 l fol.
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn