Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 240 XV fol.

Jarteinir ; Ísland, 1400-1499

Innihald

1
Jarteinir
Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
1.1 (1r-v)
Enginn titill
Upphaf

da hans predikan nema sú synda

Niðurlag

þenkir þú segir hon honum

1.2 (2r-v)
Enginn titill
Upphaf

fögur orð

Niðurlag

deyði hann skjótliga

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (174 mm x 134 mm).
Tölusetning blaða

Blöðin eru ótölusett.

Kveraskipan

Tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 130-135 mm x 100 mm.
  • Línufjöldi er 26-28.

Ástand

Tvö brot.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, léttiskrift.

Skreytingar

Dálítið pennaflúr lekur niður úr stafnum þ í nestu línu á bl. 1v.

Band

Saumað á móttak sem fest er við pappaspjöld í janúar 1994. Sýrufrír pappír (tvinn) framan og aftan við blöðin. Líndúkur á kili. Samskonar pappi brotinn um handritið.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 15. aldar í Katalog I , bls. 210 (sjá einnig ONPRegistre, bls. 438).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. mars 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og sett í nýjar umbúðir í október til nóvember 1994. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi frá Kaupmannahöfn.

Viðgert í febrúar til apríl 1967.

Viðgert í október til nóvember 1964.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 1985.
  • Svart-hvítar ljósmyndir af öðrum brotum í safninu á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 1971 (V, IX, XIII) og 1985 (I-IV, VI-VIII, X-XII, XIV-XV).

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit, The Story of Jonatas in Iceland
Ritstjóri / Útgefandi: Jorgensen, Peter A.
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 240 XV fol.
  • Efnisorð
  • Helgisögur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn