Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 162 B þeta fol.

Njáls saga ; Ísland, 1325

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Njáls saga
Athugasemd

Tvö brot.

1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Niðurlag

e ı g ı  þegar dpıd hann

1.2 (2r-2v)
Enginn titill
Niðurlag

badır þess ſ em her er

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (202 null x 160 null).
Umbrot

Ástand

  • Neðsta lína á báðum blöðum hefur farið forgörðum við afskurð.
  • Enn fremur vantar ytri hluta efstu línu á bl. 1.

Skreytingar

Eyður fyrir kaflafyrirsagnir.

Eyður fyrir upphafsstafi.

Band

Band frá nóvember 1965. Pappakápa. Blöð fest á móttök.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett til fyrri hluta 14. aldar í  Katalog I , bls. 120, en c1325 í  ONPRegistre , bls. 434.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 117-21 (nr. 199). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. Haraldur Bernharðsson tölvuskráði í febrúar 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1965.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn