Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 162 B epsilon fol.

Njáls saga ; Ísland, 1350-1500

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Njáls saga
Athugasemd

Fimm brot.

1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Niðurlag

ſeıgg ıa ra hallgerdı

1.2 (2r-3v)
Enginn titill
Niðurlag

[enda ſkortır mık eıgı] e

Athugasemd

Blaðið er mjög fúið og stendur aðeins e eftir.

1.3 (4r-5v)
Enginn titill
Niðurlag

hleyp at lıotınv. e lío

1.4 (6r-6v)
Enginn titill
Niðurlag

ſoðla ser heſt

1.5 (7r-8v)
Enginn titill
Niðurlag

eſtu þ[eır] med ſer

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
8 blöð (310 null x 220 null).
Umbrot

Tvídálka.

Ástand

  • Blöðin eru dökk og öll sködduð að einhverju leyti.
  • Bl. 2, 3 og 8 eru afar illa farin af fúa.

Skreytingar

Kaflafyrirsagnir með rauðu bleki.

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á neðri spássíu 1r hefur Árni Magnússon skrifað: Fra Radz manninum [í Skálholti] 1704.
  • Hönd séra Þórðar Jónssonar í Hítardal á spássíum, ef marka má seðil með bl. 2-3.
  • Á neðri spássíu 6r segir um bl. 6: utanaf qveri ä Skardi er verid hefur eign Sr Þordar i Hitardal.
  • Á bl. 5 eru tvö mannanöfn.

Band

Band frá nóvember 1965. Pappakápa. Blöð fest á móttök.

Fylgigögn

Tveir seðlar fremst með hendi Árna Magnússonar:

  • Seðill 1 (208 mm x 151 mm): Á þessum 2 blöðum er hönd séra Þórðar Jónssonar í Hítardal, það er teikn til að hann hefur blöðin átt.
  • Seðill 2 (224 mm x 163 mm) : 2 blöð úr Njáls sögu [yfirstrikað: eitt blað úr Ólafs sögu helga.] Fengið frá Íslandi 1717 frá monsieur Ormi Daðasyne.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett um 1400 í  Katalog I , bls. 119. Í  ONPRegistre , bls. 434, eru þau tímasett sem hér segir: Bl. 1ra-1vb c1500. Bl. 2ra-8vb c1350-1375.

Ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 117-21 (nr. 199). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. Haraldur Bernharðsson tölvuskráði í febrúar 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1965.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Höfundur: Einar Ól. Sveinsson
Titill: Skírnir, Um handrit Njálssögu
Umfang: 126
Höfundur: Einar Ól. Sveinsson
Titill: , Studies in the manuscript tradition of Njálssaga
Umfang: 13
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Lýsigögn
×

Lýsigögn