Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 313 4to.

Ólafs saga Tryggvasonar ; Iceland, 1657

Innihald

1 (Pp. 1-138)
Ólafs saga Tryggvasonar
Titill í handriti

Sagann Aff Olaffe Konge | Triggua Syne

Upphaf

Harekur hiet lendur Madur J Nore|gie

Niðurlag

og a þeum Nordur|londum ollm er | þeum kongdo|me til heyra

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
2 (Pp. 139-442)
Þættir belonging to Ólafs saga Tryggvasonar
Titill í handriti

Nu effterfilgia nockrer saugu þætter | sem Heyra til sogu Olafs kongs trigua | sonar og er sinn fyrste

Tungumál textans
íslenska
2.1 (Pp. 139-155)
Sveins þáttr ok Finns
Titill í handriti

Þattur af Sueine og Finne Sueins | Sÿne

Upphaf

Þe er geted og svo er talad | a fornumm Bokum ad a dogum Hak|onar Iarls sigurdar sonar

Niðurlag

sem ecke villdu skiott | vid trunne taka

2.2 (Pp. 156-169)
Þorvalds þáttr tasalda
Titill í handriti

Hier heft saugu þattur aff | Barde Digra

Upphaf

A einv svmri er þad sagt ad | kiæme af Islande til Noregs

Niðurlag

ok lyk|ur hier fra Barde Digra

2.3 (Pp. 170-199)
Norna-Gests þáttr
Titill í handriti

Saugu þattur Af Norna | Geste

Upphaf

Þad bar til a einvm tyma þa | er Olafur Triggua son sat I Norege

Niðurlag

Oc konge Mikid mark ad sogum | sem hann sagde Og endar her | fra Norna geste etc.

2.4 (Pp. 201-236)
Indriða þáttr ilbreiðs
Titill í handriti

Saugu þattur af Indrida | Il Breid

Upphaf

Nockrum tyma lidnvm þa er | Olafur Kongur hafde Nær al Bued skip | vr Nidarose

Niðurlag

og endar hier þtt f Indri|da Ilbreid etc.

2.5 (Pp. 239-276)
Þorsteinns þáttr uxafóts
Titill í handriti

Hier Biriast þttur aff | þorsteine vxa főt

Upphaf

Þorkiell hiet madur sem Biő I | krőa vÿk

Niðurlag

for þorsteirnn nu til olafs kongs, og var | med honum sydann, og fiell A Ormmum Länga etc.

2.6 (Pp. 277-299)
Sörla þáttr
Titill í handriti

Hier Biriar Sógu þätt Af þeim Kongum | tueimur Hiedenn og Hognna

Upphaf

Fyrer austann wana kuÿsl I asia La|nde, edur asia heimur

Niðurlag

Og | endast suó þee þattur

2.7 (Pp. 301-310)
Helga þáttr Þórissonar
Titill í handriti

Hier Birist Sógu þattur | af Þórsteine og Helga | Nórskum

Upphaf

Þőrer hiet madur er Biő i Nóregie

Niðurlag

og lykur her frä Grymum

2.8 (Pp. 311-347)
Þorsteins þáttr bæjarmagns
Titill í handriti

Hier hefur Sógu þätt af Þőrsteine | Bæar mägne

Upphaf

Þann Tÿma er Hakon Sigúrdär-|son ried fyrer Noregie

Niðurlag

og | Lukum vier her sogu þætte | Þorsteins Bæar Barns

2.9 (Pp. 348-365)
Rögnvalds þáttr ok Rauðs
Titill í handriti

Hier hefur þatt Af Roguallde | J æruÿk og raud Ramma

Upphaf

Þőrőlfur hiet madur er Biö 󠉅 Iadre | I Norege

Niðurlag

og ly|kur her sogu þeirra

2.10 (Pp. 367-431)
Svöldrar bardaga þáttr
Titill í handriti

Hier hefur sógu þätt wmm | Suoldrar Bardaga

Upphaf

Nú effter gipting Ingebiargar Tr|iggua dötter

Niðurlag

äd olafur kongur hefde þea gripa ätt sem | hann færde henne etc.

2.11 (2Pp. 433-442)
Gauts þáttr
Titill í handriti

Hier kiemúr Gauta þattur

Upphaf

Nu skal seigia þad sem eg man og nam | af frodum monnum, (seiger sogu meistarinn)

Niðurlag

og endar her sogu | þe Lofliga Mans olafs | kongs Triggua sonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Paper.

Blaðfjöldi
222. Pp. 200, 238, 300, 366 and 432 are blank. 193 mm x 149 mm
Tölusetning blaða

Paginated 1-442; the number 72 is repeated three times.

Kveraskipan

There are catchwords on most of the pages.

Umbrot

The manuscript is written in long lines with 18-23 lines per page.

Some of the initials are decorated.

Skrifarar og skrift

Written by Sigurður Jónsson of Fróðá

Fylgigögn

An AM-slip together with a fragment of the old front fly-leaf is pasted to the front of the codex .

  • The AM-slip reads: Olafs Saga þesse hefr | vered eign Jons ä Hialla | fỏdur Asgeirs.
  • The former front fly-leaf has, now very pale, Þesse boek er vel Schriffuen Aff | Sigurder Jonssőn Bunde a Frodaae i Sne |fieldsznæs Syssel a Isslande A þui Are | þa mann Schrieff effter hingad Burd | Herras Jessu Christi 1657 (followed by an illegible signature)
  • Below this another hand has added: Þea Bők A Gudrún Asgejrs Dőtter | Hueria Hennj Gaff Hejdurlegur Kiennimann S. Benj|dict Peturon Ad Hestj þann 16 Jun 1673 | Jon Jonon meh

Uppruni og ferill

Uppruni

Written in Iceland, 1657.

Ferill

According to the information on the front fly-leaf, the manuscript belonged to Benedikt Pétursson from Hestur in Borgarfjarðarsýsla who gave it to Guðrun Ásgeirsdóttir of Hjalli in Árnessýsla 6. júní 1673. The book also belonged to the father of Ásgeir Jónsson, Jón Jónsson who was Benedikt's cousin and married to Guðrún .

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Catalogued 1. október 2007 by EW-J.

Myndir af handritinu

  • microfilm (master), G. neg. 100, s.d. (prior to restoration).
  • microfilm (back-up), TS 106, 6 May 1999 (back-up of G. neg. 100)
  • microfilm (archive), G. pos. 116, s.d.

Notaskrá

Titill: , Óláfs saga Tryggvasonar en mesta
Ritstjóri / Útgefandi: Ólafur Halldórsson
Umfang: III
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn