Handrit.is
 

Æviágrip

Þorsteinn Þorsteinsson

Nánar

Nafn
Heiði 
Sókn
Fellshreppur 
Sýsla
Skagafjarðarsýsla 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hamar 
Sókn
Rípuhreppur 
Sýsla
Skagafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Málmey 
Sókn
Hofshreppur 
Sýsla
Skagafjarðarsýsla 
Svæði
Austfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson
Fæddur
1792
Dáinn
16. apríl 1863
Starf
  • Bóndi
  • Vinnumaður
Hlutverk
  • Skrifari
Búseta

Heiði (bóndabær), Fellshreppur, Skagafjarðarsýsla, Ísland

Hamar (bóndabær), Rípurhreppur, Skagafjarðarsýsla, Ísland

Málmey (bóndabær), Hofshreppur, Skagafjarðarsýsla, Ísland

Athugasemdir

Þorsteinn var afkastamikill bókasafnari, safnaði sögum og öðrum fróðleik sem hann festi á blað. Í Landsbókasafni eru varðveitt milli 50 og 60 handrit, alls um 16.000 bls. sem Þorsteinn ritaði.

Notaskrá

Það eru engar bókfræði upplýsingar til fyrir þessa færslu.

Tengd handrit

Birti 1 til 10 af 46 tengdum handritum - Sýna allt
SafnmarkRaðanlegtTungumálTitill, uppruni og aldurRaðanlegtHlutverk
ÍB 505 4to    Rímnabók; Ísland, 1856 Skrifari
ÍB 734 8vo    Rímur af Nikulási leikara; Ísland, 1852 Skrifari
JS 145 8vo    Kvæðakver; Ísland, 1809 Skrifari
Lbs 526 I-VI 8vo   Myndað Rímnabók; Ísland, um og laust eftir 1800 Skrifari
Lbs 527 8vo    Rímnabrot; Ísland, 1700-1850 Skrifari
Lbs 540 8vo   Myndað Rímnakver; Ísland, 1810-1841 Skrifari
Lbs 660 4to   Myndað Sögubók; Ísland, 1840-1850. Skrifari
Lbs 661 4to   Myndað Sögubók; Ísland, 1843-1848. Skrifari
Lbs 667 4to   Myndað Sögubók; Ísland, 1820-1830. Skrifari
Lbs 670 4to   Myndað Sögubók; Ísland, 1827-1828 Skrifari