Handrit.is
 

Æviágrip

Jóhann Kristján Briem Gunnlaugsson

Nánar

Nafn
Hruni 
Sókn
Hrunamannahreppur 
Sýsla
Árnessýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhann Kristján Briem Gunnlaugsson
Fæddur
7. ágúst 1818
Dáinn
18. apríl 1894
Starf
  • Prestur
Hlutverk
  • Skrifari
  • Eigandi
  • Heimildarmaður
  • Ljóðskáld
Búseta

Hruni (bóndabær), Hrunamannahreppur, Árnessýsla, Ísland

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímun til ársloka 1940ed. Páll Eggert Ólason1948-1976; I-V

Tengd handrit

SafnmarkRaðanlegtTungumálTitill, uppruni og aldurRaðanlegtHlutverk
AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,19    Kaupmálagjörningar Bjarnar Benediktssonar og Elínar Pálsdóttur; Íslandi, 1605-1847 Ferill
ÍB 67 4to   Myndað Ritsafn; Ísland, 1720-1740 Ferill
ÍB 130 4to    Samtíningur; Ísland, 1650-1750 Ferill
ÍB 131 4to    Tækifærisræður; Ísland, 1750-1760 Ferill
ÍB 141 8vo    Ósamstæðar ritgerðir; Ísland, 1600-1800 Ferill
ÍB 783 8vo   Myndað Samtíningur; Ísland, [1801-1875?] Skrifari
Lbs 533 4to   Myndað Íslenskar þjóðsögur og ævintýri; Ísland, 1850-1865. Skrifari
Lbs 1151 8vo    Kvæða- og vísnasamtíningur; Ísland, um 1876-1883 Höfundur