Handrit.is
 

Æviágrip

Einar Jónsson ; sterki ; Árni Grímsson

Nánar

Nafn
Gunnarsstaðir 
Sókn
Svalbarðshreppur 
Sýsla
Norður-Þingeyjarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skoruvík 
Sókn
Sauðaneshreppur 
Sýsla
Norður-Þingeyjarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Jónsson ; sterki ; Árni Grímsson
Fæddur
1722
Dáinn
1764
Starf
  • Sakamaður
  • Bóndi
Hlutverk
  • Ljóðskáld
Búseta

Melur (bóndabær), Staðarsveit, Snæfellsnessýsla, Ísland

Gunnarsstaðir (bóndabær), Svalbarðshreppur, Norður-Þingeyrarsýsla, Ísland

Skoruvík (bóndabær), Sauðaneshreppur, Norður-Þingeyrarsýsla, Ísland

Athugasemdir

Sakamaður frá Mel í Staðarsveit, Snæf. Tekinn til fanga árið 1747 í Bárðardal í Þingeyjarþingi en slapp úr varðhaldi. Hét áður Árni Grímsson. „Komst í þjófnaðarmál vestra ... komst austur í Vopnafjörð, nefndist Einar, bjó þar lengi og bar ei á honum“, segir Espólín. Bóndi á Gunnarstöðum í Þistilfirði og Skoruvík á Langanesi.

Notaskrá

Það eru engar bókfræði upplýsingar til fyrir þessa færslu.

Tengd handrit

SafnmarkRaðanlegtTungumálTitill, uppruni og aldurRaðanlegtHlutverk
JS 301 4to    Söguþættir eftir Gísla Konráðsson; Ísland, 1860-1870  
JS 472 8vo    Kvæðasafn; 1650-1900 Höfundur
JS 486 8vo    Kvæðasafn; 1650-1900 Höfundur
Lbs 1685 8vo   Myndað Samtíningur; Ísland, [1775-1825?]