Skráningarfærsla handrits

Steph 56

Veraldlegur lagaréttur og setningar úr heilagri ritningu

Innihald

1
Veraldlegur lagaréttur og setningar úr heilagri ritningu
2
Formáli Dr. M. Chemnicii yfir Itinerarium Mag. H. Buntings úr þýsku í íslensku eður norsku skrifaður 1660
3
Útskrift af bréfsorðum upplesnum á Mýraþingi 1660
4
Tafla um heimsaldurinn eftir Fíló
5
Brot úr dóma- og skjalabók
6
Fellstolladómur 1581
7
Tafla yfir tiltölu hreppsómaga
8
Ýmis skjöl viðvíkjandi Barðsmáli Guðbrands biskups
9
Ýmis skjöl um mál Jóns Sigmundarsonar
10
Búalag Íslendinga
11
Álna og auratal, markatal, auralag og verð á sauðum

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 585-586.

Viðgerðarsaga
Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Andersen, Merete Geert
Titill: Colligere fragmenta, ne pereant,
Umfang: s. 1-35

Lýsigögn