Handrit.is
 

Manuscript Detail

SÁM 10

There are currently no images available for this manuscript.

Sálmabók; Iceland, 1690-1710

Name
Jón Einarsson 
Birth
1674 
Death
11 September 1707 
Occupation
Conrector; Teacher 
Roles
Author; Owner; Correspondent; Scribe 
More Details
Name
Jóhann Gunnar Ólafsson 
Birth
1902 
Death
1979 
Occupation
Bæjarfógeti 
Roles
Owner; Donor 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Guðrún Ingólfsdóttir 
Birth
01 May 1959 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(2r-67v)
Krossskólasálmar
Incipit

Í þín[u] nafni ó [J]esú …

Explicit

“… og lof þitt ljóði. A M E N.”

Note

Óheilir.

Bl. 1 autt viðgerðarblað. Bl. 3 autt viðgerðarblað til að tákna eyðu í hdr.

Framan við sálmana er ritningarvers.

Keywords
2(68r-70v)
Iðrunarsálmur
Rubric

“Einn Iðrunarsálmur”

Incipit

Guð faðir góður, Guð þolinmóður …

Melody

Þér þakkir gjörum

Explicit

“… þér mun ég gjalda um aldir alda. A M E N.”

Keywords
3(71r-72r)
Morgunsálmur
Rubric

“Einn morgunsálmur”

Incipit

Sæll þúsund sinnum sértu …

Melody

Dagur í austri öllu

Explicit

“… í eilífa himna borg. Amen.”

4(72v-73v)
Kvöldsálmur
Rubric

“Kvöldsálmurinn”

Incipit

Er nú dags úti tíðin …

Melody

Einn herra ég best ætti

Explicit

“… hef mig Guð upp hjá þér.”

Note

Texti óverulega skertur.

5(73v-76v)
Vikuvers
Rubric

“Vikuvers”

Incipit

Guð faðir gæsku góði …

Explicit

“… Þú Guð sér viku …”

Note

Texti víða skertur. Endar einnig óheilt í laugardagskvöldversi.

Keywords

Physical Description

No. of leaves
76 blöð í 12mo (76-78 mm x 67-69 mm).
Foliation

Upprunaleg blaðmerking 5-150 (4r-76v).

Collation

Átta kver.

 • Kver I: 12 blöð, 6 tvinn (bl. 1 og 3 viðgerðarbl.).
 • Kver II: 12 blöð, 6 tvinn.
 • Kver III: 12 blöð, 6 tvinn.
 • Kver IV: 8 blöð, 4 tvinn.
 • Kver V: 6 blöð, 3 tvinn.
 • Kver VI: 10 blöð, 5 tvinn.
 • Kver VII: 10 blöð, 5 tvinn.
 • Kver VIII: 6 blöð, 3 tvinn.

Condition

 • Texti skertur fremst og aftast vegna skemmda á bl., en einnig vantar eitt bl., bl. 3 sem nú er viðgerðarbl. Óvíst er hins vegar hvort einhver texti hefur verið á bl. 1, sem nú er einnig viðgerðarbl. Skemmdir eru og víða á öðrum bl. án þess að skerða texta.
 • Handritið liggur laust í spjöldunum.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er 53-61 mm x 52-48 mm.
 • Línufjöldi er 13-16.
 • Síðutitlar á 2r-76v.
 • Griporð, nema þar sem bl. eru skemmd.

Script

Óþekktur skrifari, kansellískrift.

Decoration

Bl. 1r: Pennaflúraður og litaður upphafsstafur, litur grænn.

Víða pennaflúraðir upphafsstafir.

Additions

Bl. 1 og 3 viðgerðarblað.

Binding

Band frá 18. öld (83 mm x 72 mm x 17 mm), e.t.v. samtímaband. Tréspjöld og kjölur klædd skinni, blindþrykktu. Kjölur rifinn efst. Blöðin liggja laus í spjöldunum en spjaldblöðin og blað og blaðbútar úr bandi hafa verið losaðir frá og liggja nú í umslagi með handritinu. Á spjaldbl. og stærsta bl. úr bandi eru skrifaðir sálmar (m.a. Þín minning, Jesús, mjög sæt er og — Tunga mín af hjarta hljóði) og trúarlegur texti. Blaðbútarnir eru bæði rifrildi úr spjaldbl. en einnig úr prentaðri bók, e.t.v. stærðfræðibók. Handritið liggur í pappaöskju með reimum.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi, e.t.v. um 1700, því brotaskriftin sem hér er notuð varð sjaldgæf þegar líða tók á öldina.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi keypti handritið af Jóhanni Gunnari Ólafssyni bæjarfógeta á Ísafirði.

Additional

Record History

ÞS jók við samkvæmt reglum TEIP5 8. desember 2009.

GI skráði 17. september 2003, sjá einnig óprentaða bráðabirgðaskrá Árnastofnunar.

Custodial History

Vigdís Björnsdóttir gerði við handritið á Þjóðskjalasafni, 14.-17. apríl 1970.

Surrogates

Laus seðill fremst með fyrra safnmarki: “HÍ”.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
«