Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 149 8vo

There are currently no images available for this manuscript.

Kvæðabók

Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Jón Sigurðsson 
Birth
17 June 1811 
Death
07 December 1879 
Occupation
Scholar; Archivist 
Roles
Scholar; Scribe; Author; Marginal; Owner; Donor; Correspondent; recipient 
More Details
Name
Páll Jónsson Vídalín 
Birth
1667 
Death
18 July 1727 
Occupation
Lögmaður; Attorney 
Roles
Owner; Author; Poet; Marginal 
More Details
Name
Sigríður Erlendsdóttir 
Birth
1653 
Occupation
 
Roles
Owner 
More Details
Name
Syðri-Vellir 
Parish
Kirkjuhvammshreppur 
County
Vestur-Húnavatnssýsla 
Region
Norðlendingafjórðungur 
Country
Iceland 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Þórður Magnússon 
Occupation
 
Roles
Undetermined 
More Details
Name
Hallgrímur Pétursson 
Birth
1614 
Death
27 October 1674 
Occupation
Priest 
Roles
Poet; Author; Scribe; Marginal 
More Details
Name
Hallur Magnússon 
Death
1601 
Occupation
 
Roles
Poet 
More Details
Name
Loftur Guttormsson ; ríki 
Death
1432 
Occupation
Hirðstjóri 
Roles
Poet; Marginal 
More Details
Name
Snorri Sturluson 
Birth
1178 
Death
16 September 1241 
Occupation
Lögsögumaður 
Roles
Author 
More Details
Name
Þórður Magnússon 
Occupation
 
Roles
Poet 
More Details
Name
Stefán Ólafsson 
Birth
1619 
Death
29 August 1688 
Occupation
Priest 
Roles
Translator; Poet 
More Details
Name
Egill Skallagrímsson 
Birth
900 
Death
1000 
Occupation
Viking 
Roles
Poet 
More Details
Name
Ólafur Jónsson 
Birth
1560 
Death
1627 
Occupation
Priest 
Roles
Poet 
More Details
Name
Vigfús Jónsson ; Leirulækjar-Fúsi 
Birth
1648 
Death
1728 
Occupation
Poet 
Roles
Poet 
More Details
Name
Þorleifur Þórðarson 
Occupation
 
Roles
Poet 
More Details
Note
Samsett úr 14 handritum eða handritsbrotum.
Language of Text
Icelandic

Physical Description

No. of leaves
186 blöð.
Binding

Kverin eru saumuð í 14 pappakápur sem liggja í öskju. Kápurnar eru tölusettar 1-15 (kápa 2 er merkt 2-3, hlaupið er yfir nr. 11 og nr. 13 er í tvennu lagi, 13a og 13b).

Accompanying Material

Þrír fastir seðlar fremst (kápu 1) með upplýsingum um innihald og feril með hendi Árna Magnússonar.

 • Seðill 1 (145 mm x 95 mm): “mitt eiged.”
 • Seðill 2 (164 mm x 114 mm): “Sigidar Erlendzdottur til min komed fra lógmanne Pale Jonssyne.”
 • Seðill 3 (162 mm x 103 mm): “þetta skyllde vera a Skrædu Sigridar ä Vollum. 1. Hau mal hin gomlu. 2. Edda, fragment grei. 3. Hattatallikill og hattalikils stufur. 4. Alldar þattur. 5. Grobbians Rimur. 7. 8 Rollans rimur. 8. Jngvars saga mestóll, hugr nær(?). 9. Bragar hættir þordar Struigr 24. 10. yms qvædi og 16 mællt visa sem upphaf var so ä Eirn er dóckur eg vil tia og hin oh þessi þarflausa”

15 seðlar í ótölusettri pappakápu með efnisyfirliti og athugasemdum með hendi Jóns Sigurðssonar. Seðlarnir hafa áður fylgt hver sínu handritsbroti.

History

Provenance

Árni Magnússon fékk handritið/handritin frá Páli Jónssyni lögmanni en áður hefur átt Sigríður Erlendsdóttir á Völlum (sbr. seðla).

Acquisition
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. júní 1983.

Additional

Record History

ÞS skráði í júní og júlí 2010 en JL grunnskráði í júní 2010.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1894 (sjá Katalog II, bls. 415-416 (nr. 2359)).

Surrogates
Filma á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (kassi 8).

Contents

Part I ~ AM 149 8vo I
(1r-19r)
Háttalykill
Rubric

“Háttalykilsstúfur”

Incipit

Flesta gleður falds rist …

Explicit

“… einn enn það var seinna.”

Note

105 erindi.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
20 blöð. Auð blöð: 19v-20v.
Foliation
Handritið hefur verið blaðmerkt síðar 1-19. Aftasta blaðið er ótölusett.
Collation

 • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: bl. 17-20, 2 tvinn.

Layout

 • Eindálka.
 • Griporð víða.

Script

Með hendi Magnúsar Einarssonar, fljótaskrift.

Binding

Í pappakápu merktri “1”.

History

Origin
Handritið var skrifað á Íslandi, líklega í byrjun 18. aldar.
Part II ~ AM 149 8vo II
1(21r-22v (1r-2v))
Aldarháttur
Incipit

… að sóma / ýmunlauks anna …

Explicit

“… og lyktar svo kvæði.”

Note

Vantar framan af. Hefst í 8. erindi.

2(22v-25r (2v-5r))
SjálfdeilurHallsrímur
Rubric

“Hallur Magnússon upptelur í sínum Sjálfdeilum fimmtíu bragarhætti”

Incipit

Nógu gjörist ég neyddur til / neðri gólfin að brjóta …

Explicit

“… ef gjörist ei lengri ríma.”

Note

28 erindi. Kvæðið telur 50 háttanöfn forn.

Bibliography

Om Digtningen på Island 1888.

3(25r-29v (5r-9v))
Háttatal rímna
Rubric

“Háttatal rímna Halls Magnússonar”

Incipit

Frægðin, vinur, fylgi þér / og frómust veraldar blíða …

Explicit

“… hverfur sómi veltur hjól.”

Note

72 erindi.

Bibliography

Om Digtningen på Island 1888.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
9 blöð.
Foliation
Blaðmerkt síðar 1-9.
Collation

 • Kver I: bl. 1: stakt blað.
 • Kver II: bl. 2-5, 2 tvinn.
 • Kver III: bl. 6-9, 2 tvinn.

Condition

Blöð hafa glatast framan af. Blöðin eru morkin og hefur texti á bl. 1r-4r skerst vegna þess.

Layout

 • Eindálka.
 • Griporð.

Script

Óþekktur skrifari, léttiskrift. Líklega sami skrifari og hér að neðan.

Binding

Í pappakápu merktri “2,3”.

Accompanying Material
Slitur úr öðru handriti (ef til vill úr bandi) er límt á innanverða kápu. Á versohlið stendur “mínum góðum vin”.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 415.

Part III ~ AM 149 8vo III
1(30r-39r (1r-9r))
Háttalykill
Rubric

“Þetta eftirfylgjandi háttatalskvæði hefur ort Loftur Guttormsson hinn ríki á Möðruvöllum í Eyjafirði og heitir það Háttalykill. Dróttkveðið”

Incipit

Fyrst vil ég mætu musti …

Explicit

“… meyjan kátust fegin láta.”

Note

74 erindi.

Keywords
2(39r-40r (9r-10r))
Kvæði
Rubric

“Þessar eftirfylgjandi vísur hefur kveðið Þórður Magnússon”

Incipit

Yndis nær á grund …

Explicit

“… flest dæmd, mest sæmd, best ræmd.”

Note

7 erindi.

Keywords
3(40r-40v (10r-v))
Skipsskaðavísur
Rubric

“Skipskaða vísur”

Incipit

Herða ég hlaupa gjörði …

Explicit

“… aldaburum sex á hvöru.”

Note

4 erindi.

4(40v-41r (10v-11r))
Vindsöm stundum stendur
Rubric

“Aðrar vísur”

Incipit

Vindsöm stundum stendur …

Explicit

“… sjatnaði þá nam batna.”

Note

6 erindi.

Keywords
5(41v-42v (11v-12v))
Háttatal
Rubric

“Þetta er úr Háttatali Snorra Sturlusonar”

Incipit

Ég þreif skart um Skúla / skýs snarvinda lindar …

Explicit

“… lengur vex þver af gengi.”

Note

9 erindi (erindi 32, 37, 41, 43-44, 59-60, 61, og 30 skv. Skjaldedigtningen).

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
12 blöð.
Foliation
Blöðin eru tölusett síðar 1-12.
Condition
Blöðin eru morkin á jöðrum og hafa verið styrkt með pappír.
Layout

 • Eindálka.
 • Griporð.
 • Erindi víða númeruð á spássíum.

Script

Óþekktur skrifari, léttiskrift. Líklega sami skrifari og hér að ofan.

Decoration

Fyrsta lína á bl. 30r flúruð og stafir blekfylltir.

Additions
Á eftir kvæðinu á bl. 41r stendur:“Oft hefur þú mig orðum þínum smæddan um Vestfjörðu þá þú reiðst”.
Binding

Í pappakápu merktri “4”.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 415.

Part IV ~ AM 149 8vo IV
(43r-58r (1r-16r))
Rímur af MírmantMírmansrímur
Incipit

… ?

Explicit

“… æðisgrimmdin mig mótstæð.”

Note

Hefst í 6. rímu og er til loka 12. rímu.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
16 blöð. Bl. 16v upprunalega autt.
Foliation
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-16.
Condition
Blöðin eru skítug og sum morkin á jöðrum. Gert hefur verið við þau. Fremsta blaðið máð og illlæsilegt.
Layout

 • Eindálka.
 • Griporð.

Script

Óþekktur skrifari, síðléttiskrift.

Additions

Pennaprufur og krot á bl. 49v, 50v, 58r-v.

Á bl. 58v eru athugasemdir og vísur um penna. Neðst er titill Rollants rímna.

Binding

Í pappakápu merktri “5”.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 415. Jón Þorkelsson tímasetur til ca 1660 í Om Digtningen på Island.

Part V ~ AM 149 8vo V
(59r-96v (1r-38v))
RollantsrímurKeisararímur
Rubric

“Hér byrjar Rollantsrímur”

Incipit

Mörg hafa fræðin mætir fyr / meistarar diktað fróðir …

Explicit

“… en gæti vor / Guð um allar aldir.”

Note

18 rímur.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
39 blöð. Bl. 39 upprunalega autt.
Foliation
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-39.
Condition
Blöðin eru morkin á jöðrum en gert hefur verið við þau með pappír.
Layout

 • Eindálka.
 • Griporð.

Script

Óþekktur skrifari, síðléttiskrift.

Additions

Nöfn á bl. 97r.

Vísur á bl. 97r-v.

Binding

Í pappakápu merktri “6”.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 415. Jón Þorkelsson tímasetur til ca 1680-90 í Om Digtningen på Island.

Hér voru einnig samkvæmt AM 477 fol. kvæði og vísur, m.a. Nýársvísur Hallgríms Péturssonar (Árið hýra nú hið nýja) en hefur glatast (sbr. Katalog II:416).

Part VI ~ AM 149 8vo VI
(98r-121v (1r-24v))
Rímur af Vilmundi viðutanVilmundar rímur
Incipit

Fjarstæður var ég firðum þeim / sem fengu mjöðinn að smakka…

Explicit

“… í blóðhrönninni kappinn flaut.”

Note

Vantar aftan af.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
24 blöð.
Foliation
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-24.
Condition
Blöðin eru morkin á jöðrum en gert hefur verið við þau með pappír.
Layout

 • Eindálka.
 • Griporð.

Script

Óþekktur skrifari, sprettskrift.

Additions

Á bl. 114r er nafn á spássíu og pennaprufa á bl. 115r.

Binding

Í pappakápu merktri “7”.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 415.

Provenance
Nafnið Ólafur Snorrason er á spássíu blaðs 114r.
Part VII ~ AM 149 8vo VII
(122r-128v (1r-7v))
Háttalykill
Rubric

“Háttalykill. Stúfur”

Incipit

Flesta gleður falds rist …

Explicit

“… sú mun sund á bríma sjaldan mér eður …”

Note

1-83. erindi.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
7 blöð.
Foliation
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-7.
Condition
Blöðin eru morkin á jöðrum en gert hefur verið við þau með pappír.
Layout

 • Eindálka.
 • Griporð.
 • Erindi eru tölusett á spássíum.

Script

Óþekktur skrifari, síðfljótaskrift.

Binding

Í pappakápu merktri “8”.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 415.

Part VIII ~ AM 149 8vo VIII
1(129r-130v (1r-2v))
Ómennskukvæði
Incipit

… gnístu tönnum með sæmdar svönnum og sóttu féð …

Explicit

“… minnist þér ljóða og farið vel.”

Note

29 erindi. Vantar framan af en kvæðið hefst í öðru erindi.

Keywords
2(131r-131v (3r-3v))
Mansöngskvæði
Incipit

Funa banda fróns lind / forðum hefur menskorð…

Explicit

“… fagurmynduð gulls lind.”

Note

9 erindi.

Keywords
3(132r-133v (4r-5v))
Sigurdrífumál
Rubric

“Sigðurdrífumál eður Brynhildarljóð sem hún talaði til Sigurðar unnusta síns eftir það hann hjó hamanauðana af henni”

Incipit

Bjór færi ég þér / brynþings valdur …

Explicit

“… lofðungs vita róm eru róg af risinn.”

Note

18 erindi.

Erindi: 5-8(1-2), 9, 10, 11, 12, 13(1-6), 15-17, 21(3-6), 22-37.

Keywords
4(133v (5v))
Lausavísa
Rubric

“Vísa Egils Skallagrímssonar”

Incipit

Ei skal rúnir rista …

Keywords
5(133v (5v))
Lausavísa
Rubric

“Önnur”

Incipit

Sigþögla gaf söglum …

Keywords

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
5 blöð.
Foliation
Nýlega tölusett á efri spássíu 1-5.
Condition
Blöðin eru morkin á jöðrum en gert hefur verið við þau með pappír.
Layout

 • Eindálka.
 • Griporð.
 • Erindi eru tölusett á spássíum á bl. 132-133.

Script

Óþekktur skrifari, árfljótaskrift.

Binding

Í pappakápu merktri “9”.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 415.

Part IX ~ AM 149 8vo IX
1(134r-v (1r-v))
RáðgáturNafnagátur
Rubric

“Nokkur erindi eður ráðgátur til samans skrifað”

Incipit

Frúrinnar nafn er framan í hlíðum …

Explicit

“… fagurt er nafnið svanna.”

Note

11 erindi.

Keywords
2(133v-137v (1v-4v))
Samstæður
Rubric

“Gaman og alvara”

Incipit

Oft er ís lestur / illa skór festur …

Note

25 erindi.

Keywords
3(137v-138r (4v-5r))
Hvað mun sorgin vilja mér
Rubric

“Eitt kvæðiskorn”

Incipit

Verður hróðrar voða stríði …

Refrain

Hvað mun sorgin vilja mér / hún vill mig yfirbuga …

Explicit

“… bragurinn lítt vill duga.”

Note

5 erindi.

Keywords
4(138r-139r (5r-6r))
Ég óska horskri auðar hlíð
Rubric

“Eitt kvæði”

Incipit

Ég óska horskri auðar hlíð / að engin þvingi mæða …

Note

6 erindi.

Keywords
5(139r-v (6r-6v))
Stuttir eru morgnar í Möðrudal
Rubric

“Eitt kvæði”

Incipit

Flaustrið austra frá vill gá …

Refrain

Stuttir eru morgnar í Möðrudal …

Note

3 erindi.

Keywords
6(139v-140v (6v-7v))
Það er list að tala í tíð
Rubric

“Eitt kvæði”

Incipit

Það er list að tala í tíð / og taka því hygginn segir …

Note

6 erindi.

Keywords
7(140v-141r (7v-8r))
Þiljan dúks dýra
Rubric

“Eitt kvæði”

Incipit

Þiljan dúks dýra / drifthvít og rjóð …

Explicit

“… hefti þér móð.”

Note

3 erindi.

Keywords
8(141r-141v (8r-8v))
Sjáðu glöggt hvað sóminn er
Rubric

“Eitt kvæði”

Incipit

Suðra skeiða sonar leið …

Refrain

Sjáðu glöggt hvað sóminn er …

Note

5 erindi

Keywords
9(141v-142v (8v-9v))
Víða liggja vegamót
Rubric

“Eitt kvæði”

Incipit

Víða liggja vegamót / vel má að því gæta …

Explicit

“… hvar manni kann að mæta.”

Keywords
10(142r (10r))
Kvæði um biðla
Incipit

Einn er dökkur eg vil tjá / ekki er hann vænn að líta …

Explicit

“… ætla ég vildi nýta.”

Note

6 erindi.

Keywords

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
10 blöð.
Foliation
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-10.
Condition
Fremsta blaðið er morkið á jöðrum en gert hefur verið við það með pappír.
Layout

 • Eindálka.

Script

Bl. 134r-142v: Óþekktur skrifari, kansellískrift.

Bl. 143r: Óþekktur skrifari, kansellískrift.

Additions

Pennakrot á bl. 143v.

Binding

Í pappakápu merktri “10”.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 415.

Hér áttu að vera enn fremur “Hávamál hin gömlu” samkvæmt AM 477 fol., en hafa glatast (sbr. Katalog II:416).

Part X ~ AM 149 8vo X
1(144r-163r (1r-19r))
Grobiansrímur
Rubric

“Heilræðarímur Grobians bónda og Gribbu húsfreyju hans með merkilegum kenningum”

Incipit

Mörgum virðist fróðleiks frægð / að fornum dæmisögum …

Explicit

“… eftir þó að margur leiti.”

Note

4 rímur.

2(163v-164v (19vr-20v))
Áður en ég byrja bragarins smíð
Rubric

“Einn herlegur sálmur nokkuð”

Incipit

Áður en ég byrja bragarins smíð / býð ég þig stúlkan góð …

Note

8 erindi.

Keywords
3(165r-167r (21r-23r))
Drykkjuspil
Rubric

“Eitt drykkjuspiliskvæði”

Incipit

Gleður mig oft sá góði bjór …

Refrain

Hýr gleður hug minn …

Note

17 erindi.

Keywords
4(167r-v (23r-24v))
Hringsdrápa
Incipit

Gleði oft með gráti lendir / gleði stundum hryggðir sendir …

Explicit

“… margt er sér til gamans gjört.”

Note

17 erindi.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
24 blöð.
Foliation
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-24.
Condition

 • Blöðin eru flest morkin á jöðrum en gert hefur verið við þau með pappír.
 • Leturflötur hefur dökknað.

Layout

 • Eindálka.

Script

Bl. 144r-163r: Óþekktur skrifari, sprettskrift.

Bl. 163v-167v: Óþekktir skrifarar (líklega 3), sprettskrift.

Additions

 • Á bl. 163r stendur: “Kvöldvísur Guðmundar” og gæti átt við kvæðið sem á eftir fer enda með sömu hendi.
 • Á bl. 167v stendur: “Mínum góða vin Jóni”. Enn fremur lausavísa og pennakrot.

Binding

Í pappakápu merktri “12”. Nr. 11 er sleppt en þar hefði átt að vera brot úr Ingvars sögu samkvæmt AM 477 fol., en hefur glatast (sbr. Katalog II:416).

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 415.

Hér átti einnig að vera “Hrings drápa” skv. AM 477 fol., en hefur glatast (sbr. Katalog II:416).

Part XI ~ AM 149 8vo XI
1(168r (1r))
Vísur til stúlkuÞar laufið grær á liljukvist
Incipit

… hún græðir mein en gleður lund …

Explicit

“… flóð hárs af landi lýð.”

Note

3 erindi. Vantar framan af.

Upphaf er á seðli.

Keywords
2(168r (1r))
Vísa
Incipit

Tungan henni tók við …

Note

Hugsanlega úr Öfundarvísum (skv. seðli).

Keywords
3(168v (1v))
Kvennakenningar
Rubric

“Í þessum vísum eru settar flestar kvenna kenningar”

Incipit

Blíð er mær við móður mála …

Explicit

“… vindur í sal þindar.”

Note

3 erindi.

Vísur úr Uppsala-Eddu (sbr. seðil).

Keywords
4(168v-169r (1v-2r))
Bjarkamál
Rubric

“Úr Bjarkamálum. Gulls kenningar”

Incipit

Gramur hinn gjöf láti …

Explicit

“… vakti hann kaldur þeygi.”

Note

3 erindi.

Keywords
5(169r (2r))
Tvísneidd vísa
Rubric

“Tvísneidd vísa”

Incipit

Skafa sveinar klif krúnu …

Explicit

“… skarði grön svarðar.”

Note

Lausavísa.

Keywords
6(169v (2v))
Öfundarvísur
Incipit

Öfundin fugl fló / færði sig í belg hans …

Note

6 erindi. Vantar aftan af.

Keywords

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
2 blöð.
Foliation
Nýlega tölusett á efri spássíu 1-2.
Condition

 • Blöðin eru flest morkin á jöðrum og hefur texti skerst. Gert hefur verið við þau með pappír.

Layout

 • Eindálka.
 • Griporð á bl. 1v.

Script

Tveir óþekktir skrifarar, sprettskrift.

Binding

Í pappakápu merktri “13a”.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 415.

Part XII ~ AM 149 8vo XII
1(170r-v (1r-v))
Rímur af GeirarðGeirarðs rímur.
Incipit

… sjálf skal hún fyrir sína hönd …

Explicit

“… iðrastu orða þinna, listafrú …”

Note

Úr 1. og 2. rímu. Vantar bæði framan og aftan af.

Bibliography

Rímnasafn II

Keywords
2(171r-v (2r-v))
Rímur af Blávus og ViktorBlávus rímur og Viktors
Incipit

… v[arð] hann glaður og þakkar þeim …

Explicit

“… Viktor veitir ægis briman …”

Note

Úr 8. rímu. Vantar bæði framan og aftan af.

Bibliography

Rímnasafn II.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
2 blöð.
Foliation
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-2.
Collation
Tvinn.
Condition

 • Blöðin eru morkin á jöðrum og texti máður (einkum á bl. 1r-2r) og hefur texti skerst. Gert hefur verið við þau með pappír.

Layout

 • Eindálka.
 • Griporð á bl. 1v.

Script

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Additions
Titlum rímanna hefur verið bætt við á 19. eða 20. öld, neðst á bl. 1r og 2r.
Binding

Í pappakápu merktri “13b”.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 415.

Part XIII ~ AM 149 8vo XIII
1(172r-173r (1r-2r))
Ég hef róið um allan sjó
Incipit

Ég hef róið um allan sjó …

Note

11 erindi.

Keywords
2(173v-174r (2v-3r))
Fram í rúmi meðan ég má
Rubric

“Annað kvæði um gamalt 00000 gjört nær menn 00000 frá v000”

Incipit

Fram í rúmi meðan ég má …

Note

6 erindi.

Keywords
3(174r-175v (3r-4v))
Víða liggja vegamót
Rubric

“3 kvæði”

Incipit

Víða liggja vegamót / vel má að því gæta …

Note

12 erindi.

Keywords

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
4 blöð.
Foliation
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-4.
Collation
2 tvinn.
Condition

 • Blöðin eru snjáð og texti máður, einkum á bl. 1r.

Layout

 • Eindálka.
 • Griporð sums staðar.

Script

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Binding

Í pappakápu merktri “14”.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 415.

Part XIV ~ AM 149 8vo XIV
1(176r-177r, 178r (1r-2r, 3r))
Guð geymi blíða
Incipit

Vildi friggjan elda …

Refrain

Guð geymi blíða / glaða auðslóð …

Note

18 erindi.

Keywords
2(177v (2v))
Elda runnur Ýmis blóðs
Rubric

“Vísur Þorleifs Þórðarsonar”

Incipit

Elda runnur Ýmis blóðs / einn er nefndur hér til óðs …

Colophon

“Auðun Jónsson m. e. h. á þetta kvæði en enginn annar”

Note

5 erindi.

Keywords
3(178r-178v (3r-v))
Vífinu fríðu verði fátt til meina
Rubric

“Enn eitt kvæði”

Incipit

Vífinu fríðu verði fátt til meina …

Note

4 erindi.

Neðst hefur lausavísu verið bætt við.

Keywords
4(179r (4r))
Ymur ómur óms við eim
Incipit

Ymur ómur óms við eim …

Refrain

Fyrðarnir fróðir fremja …

Note

4 erindi.

Keywords
5(179v-180r (4v-5r))
Ein er mér í minni þrátt
Incipit

Ein er mér í minni þrátt …

Refrain

[Sú] mér eykur sorgarþel …

Note

5 erindi.

Keywords
6(180r-v (5r-v))
Fyrst í gusti hann fer á stað
Rubric

“Enn eitt kvæði”

Incipit

Fyrst í gusti hann fer á stað …

Refrain

Ingimundur öldu jór / út á sund vill láta …

Note

7 erindi.

Keywords
7(181r (6r))
Góðu árin gjöra það hér
Rubric

“Nokkrar vísur skrítnar”

Incipit

Góðu árin gjöra það hér …

Note

6 erindi.

Keywords
8(181v (6v))
Þá skal best að syngja satt
Incipit

Þá skal best að syngja satt / og segja nokkuð í fréttum …

Note

Lausavísa.

Keywords
9(181v (6v))
Pennavísa
Incipit

Hvör sem letrið líta má líst mér þetta svarið …

Colophon

“Guðmundur Sigurðsson m. e. h. Guðmundur Sigurðsson á hér þann versapenna.”

Note

Lausavísa.

Keywords
10(182r-185r (6r-9r))
Gamankvæði
Rubric

“Eitt lystilegt yngismannskvæði að kveða til gamans”

Incipit

Skatt af ríkjum skarlatsbrú / skipaði lýðum gjalda …

Refrain

Í Naumudal lét gullás grund / glæsta turna smíða …

Colophon

“1672 Kvæði af meykóng síns í Naumudal G S s á (185r)”

Note

13 erindi.

Keywords
11(185r (9r))
Hvör sem gjörir að henda stein
Incipit

Hvör sem gjörir að henda stein / og hátt í loftið senda …

Note

Lausavísa.

Keywords
12(185v (9v))
Hvar ég fer um listug lönd
Incipit

Hvar ég fer um listug lönd …

Refrain

Ann ég dýrust drósa / með dygðum þér mér sú mærin ljósa …

Note

3 erindi.

Keywords
13(185v (9v))
Sjáðu veiði Óðins enn
Incipit

Sjáðu veiði Óðins enn …

Note

Lausavísa.

Keywords
14(186r-v (10r-v))
Leitar mín í ljóðum frekt
Rubric

“Eitt kvæði”

Incipit

Leitar mín í ljóðum frekt …

Note

4 erindi.

Keywords
15(186v (10v))
Klókar eru konurnar á samfundum
Rubric

“Lítið kvæðiskorn”

Incipit

Klókar eru konurnar á samfundum …

Note

Vantar aftan af.

Keywords

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
10 blöð.
Foliation
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-10.
Condition
Blöðin eru snjáð og trosnuð á jöðrum svo texti hefur skerst víða. Einnig vantar aftan af handritinu.
Layout

Eindálka.

Script

Bl. 1r-2r, 3r-5v, 6v-10v: Guðmundur Sigurðsson, sprettskrift.

Bl. 2v og 6r: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Additions
Víða hafa erindi verið númeruð með síðari tíma hendi.
Binding

Í pappakápu merktri “15”.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 415.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Bjarki KarlssonStuðlasetning í fimm bragliða vísuorðum, Són. Tímarit um óðfræði2012; 10: p. 63-87
Jón Þorkelsson 1888
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; p. 509 p.
Hallgrímur PéturssonLjóðmæli 1ed. Margrét Eggertsdóttir
Jón Helgason“Nokkur íslenzk miðaldakvæði”, Arkiv för nordisk filologi1924; 40: p. 285-313
Kvæðabók úr Vigur AM 148, 8vo, Íslenzk rit síðari alda. 2. flokkur. Ljósprentanired. Jón Helgason
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
Jón Þorkelsson“Íslenzk kappakvæði I”, Arkiv för nordisk filologi1886; 3: p. 366-384
Jón Þorkelsson“Íslensk kappakvæði II.”, Arkiv för nordisk filologi1888; 4: p. 251-283
Margrét Eggertsdóttir“Langa Edda. Goð og gyðjur í máli og myndum”, Góssið hans Árna2014; p. 113-127
Ólafur HalldórssonVilmundar rímur viðutan, Íslenzkar miðaldarímur: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit1975; p. 203 p.
Hubert SeelowDie isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher. Handschriftenstudien zur Rezeption und Überlieferung ausländischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung, 1989; 35: p. viii, 336 s.
Þórdís Edda Jóhannesdóttir“Sigurdrífumál og eyðan í Konungsbók eddukvæða”, Gripla2012; 23: p. 287-317
Om Digtningen på Island 1888.
Om Digtningen på Island 1888.
Rímnasafn II
Rímnasafn II
« »