Handrit.is
 

Manuscript Detail

SÁM 58

View Images

Sögubók; Iceland, 1790-1825

Name
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Birth
02 June 1976 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-12v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Rubric

“Sagan af Gunnari Keldugnúpsfífli”

Incipit

Þorgrímur hét maður …

Explicit

“… þótti það allt vera miklir menn fyrir sér og lýkur þar þessari sögu.”

Note

Textinn er prentaður, t.d. í ÍF vol. XIV, en eftir öðrum handritum.

2(13r-25v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Rubric

“Sagan af Hrafnkeli Freysgoða”

Incipit

Það var á dögum Haralds kóngs hins hárfagra …

Explicit

“… þóttu miklir menn fyrir sér og lýkur hér frá Hrafnkeli að segja”

Note

Textinn er prentaður, t.d. í ÍF vol. XI, en eftir öðrum handritum.

3(26r-28v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Rubric

“Sagan af Þorsteini stangarhögg”

Incipit

Maður er nefndur Þorsteinn …

Explicit

“… að eg gangi inn til föður þíns segir hann og segja …”

Note

Vantar aftan af, endar sbr. ÍF vol. XI p. 76.

Textinn er prentaður, t.d. í ÍF vol. XI, en eftir öðrum handritum.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
v + 28 + iv blöð í kvartó (202 mm x 166 mm).
Foliation

Blaðsíðumerking með bleki 3-52 (2r-26v), sums staðar ógreinileg og fremst og aftast líklega horfin vegna slits.

Collation

Fjögur kver.

 • Kver I: bl. 1-4, 2 tvinn.
 • Kver II: bl. 5-14, 3 stök blöð, 3 tvinn, 1 stakt blað.
 • Kver III: bl. 15-21, 1 stakt blað og 3 tvinn.
 • Kver IV: bl. 22-28, 4 stök blöð, 1 tvinn og 1 stakt blað.

Condition

 • Skorið af efri spássíum, sjá t.d. bl. 17r og 23r, þar sem efsta lína er örlítið skert.
 • Fremsta blaðsíðan (1r) er nokkuð dekkri en hinar, sem gæti bent til þess að handritið hafi legið óbundið um tíma.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er 185-189 mm x 157-158 mm.
 • Línufjöldi er 26-32.
 • Strikað fyrir ytri spássíu með blýanti víða.

Script

Óþekktur skrifari, snarhönd.

Additions

 • Pennaprufa á 13r.
 • Blýantskrot á 17v.

Binding

Nýlegt band (án dags.) (209 mm x 174 mm x 12 mm). Dökkbrúnt skinn á kili og hornum, pappírsklæðning á pappaspjöldum. Fjögur saurblöð að framan og aftan og eitt eldra saurblað að framan.

Accompanying Material

Laus seðill (90 mm x 148 mm), með upplýsingum um feril og aðföng.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi í upphafi 19. aldar (sbr. ópr. skrá um SÁM-handrit).

Provenance

Handritið er komið frá Sörlastöðum í Fnjóskadal að sögn gefanda, Harðar Jóhannssonar (sbr. seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi fékk handritið að gjöf ca 1994-1995 frá Herði Jóhannssyni frá Garðsá í Garðsárdal, Eyjafirði, bókaverði á Akureyri (sbr. seðil).

Additional

Record History

DKÞ skráði 1. mars 2001 eftir ópr. skrá um SÁM-handrit. DKÞ fullskráði 22. janúar 2004 ÞS jók við 20.-21. janúar 2009 og síðar.

Custodial History

Viðgert (án dags. og staðar). Neðri úthorn á fjórum fremstu blöðunum styrkt með japönskum pappír og kjölur einnig styrktur að neðanverðu á nokkrum stöðum.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Kjalnesinga saga, ed. Jóhannes Halldórsson1959; XIV
Austfirðinga sǫgur, ed. Jón Jóhannesson1950; XI
ópr. skrá um SÁM-handrit
« »