Handrit.is
 

Manuscript Detail

SÁM 171 a-b

View Images

Sögubók

Name
Þorvarður Bergþórsson 
Birth
04 February 1836 
Death
31 August 1920 
Occupation
Farmer 
Roles
Owner 
More Details
Name
Leikskálar 
Parish
Haukadalshreppur 
County
Dalasýsla 
Region
Vestfirðingafjórðungur 
Country
Iceland 
More Details
Name
Hákon Heimir Kristjónsson 
Birth
20 December 1928 
Occupation
 
Roles
Owner; Donor 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Note
Tvö handrit.

Physical Description

No physical description available.

History

Provenance

Handrit að líkindum úr eigu Þorvarðar Bergþórssonar á Leikskálum í Haukadal, Dalasýslu.

Acquisition
Gjöf frá Hákoni Heimi Kristjónssyni, Kópavogi, 21. desember 2017.

Additional

Record History

ÞS skráði í júní 2019 og 11. maí 2020 og bætti við skráningu 17. febrúar 2021.

Contents

Part I ~ SÁM 171 a
1(1r-8v)
Svarfdæla saga
Rubric

“Sagan Svarfdæla”

Incipit

Það er upphaf á þessi sögu …

Explicit

“… og drekka hana glaðir …”

Note

Vantar aftan af. Aðeins fyrstu 9 kaflarnir.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
8 bl. (217 mm x 172 mm).
Foliation
Handritið er ótölusett.
Collation

Eitt kver: bl. 1-8, 4 tvinn.

Condition
 • Vantar aftan af.
 • Handritið er skítugt og notkunarnúið, einkum aftasta síðan sem er illlæsileg á köflum.
Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur 175 mm x 130 mm.
 • Línufjöldi 27-30.
 • Griporð.

Script

Óþekktur skrifari, kansellískrift.

Neðstu 10 línur blaðs 8v með annarri hendi, kansellískrift.

Binding

Saumað með hamptaumi. Án kápu.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi á 18. öld.

Part II ~ SÁM 171 b
(9r-70r)
Ljósvetninga saga
Incipit

… Ölvers og tekur Sölmundur til …

Explicit

“… með Haraldi Sigurðarsyni. Og lýkst hér svá þessi saga.”

Note

Vantar framan af (eitt blað) og innanúr.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
63 blöð 223 mm x 173 mm. Bl. 71v autt utan eigandaklausu.
Foliation
Blaðsíðumerkt 3-133 en nokkur blöð vantar innanúr.
Condition

 • Vantar blað framan af og fjögur blöð innanúr (blaðsíður 15-16, 33-34, 47-48 og 49-50).
 • Bl. 9 rifið efst við innri spássíu og skerðir texta.
 • Af bl. 29 er aðeins rifrildi við kjöl eftir.
 • Handritið er bundið með hamptaumi en mörg blöð og arkir lausar úr taumi.
 • Rakaskemmdir en skerða þó ekki texta.
 • Bl. 37r skítugt.
 • Bl. 45 rifið þversum

Script

Óþekktur skrifari, blendingsskrift.

Additions

Spássíugreinar víða.

Á bl. 71v: “Þessa bók á með öllum rjetti Páll Kristjánsson Kjernisteð, Ási 1872”.

Binding

Aftast er saurblað með marmaramynstri.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi á 18. öld.

« »