Skráningarfærsla handrits

SÁM 148

Sendibréf, 7. október 1762

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2v)
Sendibréf
Athugasemd

Sendibréf á sænsku, dags. Wenngarn, 7. október 1762.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð. Bl. 2 autt.
Kveraskipan
Tvinn.
Umbrot

Eindálka.

Ástand
Efri hluti blaðanna hefur verið rifinn eða tættur af.
Skrifarar og skrift

Eric Adolph Printzensköld skrifar undir bréfið, sprettskrift.

Band

Bréfið hefur nýlega verið lagt í pappamöppu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað í Wenngarnkastala í Svíþjóð 7. október 1762.

Ferill

Fylgdi Solnes-Arnarbiblíu.

Á miða sem lá með bréfinu hefur Sigurgeir Steingrímsson skrifað: 15/01/04 Óskráð bréf með Solnes-Arnarbiblíu Sigurgeir.

Solnes-Arnarbiblía var prentuð biblía sem Örn Arnar, læknir í Minneapolis, gaf Skálholtskirkju.

Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum tók við bréfinu 15. janúar 2004.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði 31. mars 2021 og 20. apríl 2021.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sendibréf

Lýsigögn