Handrit.is
 

Manuscript Detail

SÁM 124

There are currently no images available for this manuscript.

Ríma af Kjartani Ólafssyni; Iceland, 1869

Name
Símon Bjarnason ; Dalaskáld 
Birth
02 July 1844 
Death
09 March 1916 
Occupation
Húsmaður; Sjómaður; Flakkari 
Roles
Poet 
More Details
Name
Ögmundur Helgason 
Birth
28 July 1944 
Death
08 March 2006 
Occupation
Sagnfræðingur; Forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafns Íslands; Kennari 
Roles
Intermediary 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-20r)
Ríma af Kjartani Ólafssyni
Rubric

“Ríma af Kjartani Ólafssyni”

Incipit

Ólaf pá svo fyrstum frá / fer eg þá að ljóða …

Note

Efnið úr Laxdæla sögu.

301 erindi.

Höfundar er ekki getið í handritinu.

Ríman er ort 1869 (sjá Rímnatal, p. 309.)

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
20 + i (180 mm x 110 mm). Bl. 20v autt.
Foliation

Ótölusett.

Condition

Band hefur losnað frá að framan.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 155-160 mm x 95-100 mm.
  • Strikað fyrir leturfleti með rauðum lit.
  • Erindi tölusett.

Script

Óþekktur skrifari, sprettskrift.

Binding

Band (186 mm x 116 mm x 3 mm). Bundið í pappaspjöld klædd pappír með rauðu og svörtu marmaramynstri. Svartur fínofinn líndúkur á kili og hornum. Spjaldblöð úr brúnum pappír. Saumað með hamptaumi. Saurbl. tilheyrir bandi.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi, líklega á seinni hluta 19. aldar.

Provenance
Úr eigu Ögmundar Helgasonar, börn hans gáfu.
Acquisition
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi fékk handritið, ásamt fleiri handritum, afhent til varðveislu þann 1. september 2011.

Additional

Record History

ÞS skráði í nóvember og desember 2018.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Finnur SigmundssonRímnatalp. 309
« »