Skráningarfærsla handrits

SÁM 122

Rímur af Tístran og Indíönu ; Ísland, 1832

Titilsíða

Rímur af Tístrani og Indíönu orktar af Sigurði Breiðfjörð. Kaupmannahöfn. Prentaðar hjá Bókþrykkjara G. L. Møller 1831 á nýtt uppskrifaðar af G. I. S. árið 1832 .

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1v-60v (bls.2-120))
Rímur af Tístran og Indíönu
Titill í handriti

Fyrsta ríma

Upphaf

Draumum eyða dýr og menn …

Niðurlag

… hin væna var.

Skrifaraklausa

á nýtt uppskrifaðar af G. I. S. árið 1832 (bl. 1r).

Athugasemd

Óheilt, blað 25 vantar.

Vantar aftan af, endar í miðri 13. rímu

Þrettán rímur af fjórtán (sjá nánar Rímnatal 1966: 470).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
60 blöð (141 mm x 78 mm). Bl. 25 autt, seinni tíma viðbót.
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 3-120.

Kveraskipan

Fimm kver.

  • Kver I: blöð 1-12, 6 tvinn.
  • Kver II: blöð 13-24, 6 tvinn.
  • Kver III: blöð 25-36, 6 tvinn.
  • Kver IV: blöð 37-48, 6 tvinn.
  • Kver V: blöð 49-60, 6 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 95-114 mm x 39-50 mm.
  • Línufjöldi er ca 20-30.
  • Leturflötur er afmarkaður með blýanti á efri og vinstri spássíu.
  • Númer vísna eru á spássíum.
  • Griporð eru á neðri spássíu á blöðum 1v-4v.

Ástand

Blað 25 vantar, einnig vantar aftan af handritinu.

Blað 60 er skaddað.

Vegna afskurðar eru númer vísna skert á sumum blöðum.

Gert hefur verið við handritið áður en það var bundið inn.

Skrifarar og skrift

Með einni hendi, skrifari er sbr. blað 1r G. I. S.

Band

Band (148 mm x 84 mm x 10 mm): Pappaspjöld klædd rauðum og svörtum pappír. Blátt efni er á spjaldhornum og kili. Á kili er gylling.

Handritið liggur í grárri pappaöskju með SÁM 123, 124, 125, 126 og 127.

Bandið er slitið á spjaldhornum og kili.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi árið 1832 (sbr.1r).

Ferill
Úr eigu Ögmundar Helgasonar, börn hans gáfu.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi fékk handritið, ásamt fleiri handritum, afhent til varðveislu þann 1. september 2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

skráði í október 2015.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Safnmark
  • SÁM 122
  • Efnisorð
  • Rímur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn