Skráningarfærsla handrits

SÁM 114

Vökulok I-II ; Ísland, 1904-1909

Titilsíða

Vökulok I, byrjuð árið 1904. Vökulok II, byrjuð 13. apríl 1909

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-106r)
Vökulok I
Athugasemd

Bókin inniheldur mann- og þjóðlífslýsingar úr Árnes- og Rangárvallasýslu frá 18. og 19. öld.

Blað 1 og blað 106 eru hluti af kverum bókarinnar en klæða jafnframt innanverð kápuspjöldin. Blað 1v er autt (sjá nánar: Kveraskipan og Band).

1.1 (3r-4r (bls. 1-4))
Lífsins bók
Titill í handriti

Lífsins bók

Upphaf

Vort líf er skrýtin skrudda …

Niðurlag

… og felst í gleymskunótt.

1.2 (4v-8r (bls. 5-12))
Þáttur af Oddi Mýrdæling
Titill í handriti

Þáttur af Oddi Mýrdæling

Upphaf

Maður er nefndur Oddur, hann var fátækra manna …

Niðurlag

… hæstan Guð prísandi.

Efnisorð
1.3 (8v-11v (bls. 13-19))
Frá sjó og sveitum I
Titill í handriti

Frá sjó og sveitum I

Upphaf

Einu sinni kom maður að prestssetri …

Niðurlag

… hitti þar séra Árna Helgason, kunningja sinn.

1.4 (11v-14r (bls. 19-24))
Frá Arnbirni á Litla-Kollalæk
Titill í handriti

Frá Arnbirni á Litla Kollalæk

Upphaf

Maður hét Arnbjörn, hann var Árnason …

Niðurlag

… að vera í Staðar-fjósinu.

Efnisorð
1.5 (14r-15v (bls. 24-27))
Frá Guðmundi í Rifshalakoti
Titill í handriti

Frá Guðmundi í Rifshalakoti

Upphaf

Maður hét Guðmundur …

Niðurlag

… og var talinn ráðvandur maður upp frá því.

Efnisorð
1.6 (15v-18r (bls. 27-32))
Frá séra Magnúsi í Butru
Titill í handriti

Frá séra Magnúsi í Butru

Upphaf

Séra Magnús bjó að Bautraldastöðum …

Niðurlag

… en þeim er ég búinn að gleyma.

Efnisorð
1.7 (18v-20r (bls. 33-36))
Útilegumenn í Þríhyrningshálsum
Titill í handriti

Útilegumenn í Þríhyrningshálsum

Upphaf

Á dögum síra Magnúsar á Butru …

Niðurlag

… í það sinn hjá síra Magnúsi.

Efnisorð
1.8 (20v-25v (bls. 37-47))
Sagnir frá síra Eggert á Vogsósum
Titill í handriti

Sagnir frá síra Eggert á Vogsósum

Upphaf

Þegar síra Eggert var prestur til Klausturhólaprestakalls í Grímsnesi …

Niðurlag

… Það er ekki prestlegur maður þessi séra Eggert.

Athugasemd

Blað 26r er autt.

Efnisorð
1.9 (26v-33v (bls. 49-63))
Sigurður á Loftsstöðum
Titill í handriti

Sigurður á Loftsstöðum

Upphaf

Á Eystri-Loftsstöðum bjó bóndi sá er Sigurður hét …

Niðurlag

… og eru þau bæði sönn og falleg.

Efnisorð
1.9.1 (33v-35r (bls. 63-66))
Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Loftsstöðum
Titill í handriti

Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Loftsstöðum

Upphaf

Nú gistihúsið grátsvip ber …

Niðurlag

… svo bjart finn lampann tendraðan.

1.10 (35v-43r (bls. 67-82))
Frá Magnúsi Gíslasyni á Hurðarbaki
Titill í handriti

Frá Magnúsi Gíslasyni á Hurðarbaki

Upphaf

Gísli hét bóndi sá er bjó að Skeggjastöðum í Flóa undir aldamótin 1800 …

Niðurlag

… með nútímanum að ýmsu leyti.

Efnisorð
1.11 (43r-50v (bls. 83-97))
Kirkjusiðir við Keldnakirkju um 1850-60
1.11.1 (43r-45v (bls. 83-87))
Kirkjusiðir við Keldnakirkju um 1850-60
Titill í handriti

Kirkjusiðir við Keldnakirkju um 1850-60

Upphaf

Keldnakirkja var þá af timbri gjör …

Niðurlag

… fannst mér mjög dýrðlegt hús í þá daga.

1.11.2 (45v-48v (bls. 87-93))
Messugjörð
Titill í handriti

Messugjörð

Upphaf

Á almennum messudögum var guðsþjónusta …

Niðurlag

…bæði í kirkju og úr.

1.11.3 (49r-50v (bls. 94-97))
Frá klæðaburði
Titill í handriti

Frá klæðaburði

Upphaf

Í þann tíma klæddust menn langbuxum dökkum …

Niðurlag

… og stígvélaskó, ef ekki voru skólasmognir.

1.12 (51r-56r (bls. 98-108))
Sagnir frá Keldum
Efnisorð
1.12.1 (51r-52r (bls. 98-100))
Sagnir frá Keldum
Titill í handriti

Sagnir frá Keldum

Upphaf

Eftir það að Guðmundur Bryjólfsson var kominn að Keldum …

Niðurlag

… eftir þennan atburð var henni lógað.

Efnisorð
1.12.2 (52r-56r (bls. 100-108))
Frá Keldnabræðrunum eldri
Titill í handriti

Frá Keldnabræðrunum eldri

Upphaf

Ofarlega á átjándu öld bjó að Keldum Guðmundur Erlendsson …

Niðurlag

… en hellusteinn lítill í útnorður frá kirkjudyrum.

Athugasemd

Blað 56r er að miklu leyti autt.

Efnisorð
1.13 (56r-62r (bls. 109-120))
Endurminningar frá æsku minni
Titill í handriti

Endurminningar frá æsku minni

Upphaf

Ég man snemma til mín …

Niðurlag

… en héldu þó í rauninni hvor upp á annan.

1.14 (62v-67r (bls. 121-130))
Frá sjó og sveitum II
1.14.1 (62v-63r (bls. 121-122))
Messugjörð í Klausturhólum
Titill í handriti

Messugjörð í Klausturhólum

Upphaf

Það bar til fyrir nokkrum árum …

Niðurlag

… er í Hákoti í Villingaholtshrepp.

1.14.2 (63r-63v (bls. 122-123))
Bóndinn og búðarþjónninn
Titill í handriti

Bóndinn og búðarþjónninn

Upphaf

Það var í Eyrarbakkakaupstað sumarið 1906 …

Niðurlag

… Hva! hvavarð af'onum laxi.

1.14.3 (63v (bls. 123-123))
Góð hjón í landafræði
Titill í handriti

Góð hjón í landafræði

Upphaf

Konan: Hvar er Noregur hér á landi Jón minn! Er hann fyrir norðan?

Niðurlag

Bóndinn: Hvaða helvítis kjáni ertu! Hann, sem er langt út í sjó!.

1.14.4 (63v-64r (bls. 123-124))
Kisu-Þura
Titill í handriti

Kisu-Þura

Upphaf

Hjá Gengishólum í Flóa var kot eitt er hét Kisa …

Niðurlag

… Prófastur brosti að og greiddi eitthvað fyrir henni.

Skrifaraklausa

(Eftir sögn Kristrúnar sál[ugu] Magnúsdóttur).

Athugasemd

Skrifaraklausan er á blaði 64v.

1.14.5 (64v-65v (bls. 125-127))
Ari á Stórahrauni
Titill í handriti

Ari á Stórahrauni. a.

Upphaf

Eitt sinn þráttaði Ari við annan mann um eignarrétt …

Niðurlag

… Anna mín! presturinn ætlar kannské að þiggja kaffisopa hjá yður!

Athugasemd

Frásagnirnar um Ara eru sex og merktar a-f.

1.14.6 (65v-67r (bls. 127-130))
Andlegir ræðustúfar
Titill í handriti

Andlegir ræðustúfar. 1. Úr Kirkjuinnleiðslu, eftir síra Björn Jónsson, prest til Stokkseyrarþinga. Frá 1858-1865. Dáinn 1866, 64 ára

Upphaf

Hér birtist í þínu húsi, drottinn minn …

Niðurlag

… það sé skárra hinumegin.

1.14.7 (67r (bls. 130))
Kirkjuinnleiðsla eftir síra Pál Jónsson skálda. Sönn saga (Prestur í Vestmannaeyjum frá 1822-37, dáinn 1846, 66 ára.)
Upphaf

Kona innleidd í kirkju, Ingibjörg nokkur frá Ömpuhjalli.

Niðurlag

- Guð blessi hennar inngang og útgang. Amen!

1.15 (67v-69r (bls. 131-134))
Bónorðsfarir
Titill í handriti

Bónorðsfarir

Efnisorð
1.15.1 (67v-68v (bls. 131-133))
Látið þér ekki fullan askinn minn móðir góð
Titill í handriti

1. Látið þér ekki fullan aksinn minn móðir góð

Upphaf

Hjá þeim hjónum, síra Gísla Þórarinssyni og frú Jórunni Sigurðardóttur …

Niðurlag

… var síra Sigurður Thorarensen hinn ríki á Stórólfshvoli.

Efnisorð
1.15.2 (68v-69r (bls. 133-134))
Ekki bregður mær vana sínum
Titill í handriti

2. Ekki bregður mær vana sínum (munnmæli)

Upphaf

Hjón nokkur áttu dóttur gjafvaxta …

Niðurlag

… til að fá hann ofan af erindinu.

Efnisorð
1.16 (69v-92v (bls. 135-181))
Hjátrú
Titill í handriti

Hjátrú

1.16.1 (69v (bls. 135-135))
Formáli
Upphaf

Þegar ég kom út í Árnessýslu, drengur 13 ára …

Niðurlag

… og hér telja upp fáeina staði, þar sem ég var kunnugur.

1.16.2 (69v-77r (bls. 135-150))
Sagnir frá Vælugerði (Skrásett árið 1875)
Titill í handriti

1. Sagnir frá Vælugerði

Upphaf

Vælugerði heitir bær ofarlega í Flóa …

Niðurlag

… taldir fjörmenn og allmannvænlegir.

1.16.3 (77r (bls. 150))
Sagnir frá Vatnsenda
Titill í handriti

2. Sagnir frá Vatnsenda

Upphaf

Vatnsendi dregur nafn sitt af Villingaholtsvatni …

Niðurlag

… því huldufólkið í Kvíaklettum á allan silunginn fyrir ofan fossinn.

Skrifaraklausa

(Eftir Ólöfu móður Þórðar á Egilsstöðum og Gests á Forsæti.) (Hún sagði mér sjálf).

Athugasemd

Skrifaraklausan er á blaði 77r.

1.16.4 (77v-83v (bls. 151-163))
Frá Villingaholti
Titill í handriti

3. Frá Villingaholti, ýmsar sagnir

Upphaf

Villingaholt er kirkjustaður og dregur Villingaholtshreppur nafn af þeim bæ …

Niðurlag

… er Þórey gamla, sölukona á Eyrarbakka. Síra Tómas andaðist árið 1855, 76 ára gamall.

1.16.5 (84r (bls. 164))
Sagnir frá Kolsholti (Munnmæli)
Titill í handriti

4. Sagnir frá Kolshlolti (Munnmæli)

Upphaf

Þar framan í holtinu er klettarani er heitir 'Bjalli' …

Niðurlag

… En merki þessi eru auðsjáanlega náttúrleg móabörð.

1.16.6 (84r-85v (bls. 165-167))
Frá Önundarholti
Titill í handriti

5. Frá Önundarholti

Upphaf

Fyrir ofan túnið er haugur Önundar bílds landnámsmanns …

Niðurlag

… úr því svona forföll komu fyrir.

1.16.7 (85v (bls. 167))
Frá Mjósyndi
Titill í handriti

6. Frá Mjósyndi

Upphaf

Sagt er að Þjórsá hafi fyrrum legið í svo þröngum farveg …

Niðurlag

… og var börnum stranglega bannað að hafa þar leiki sína.

Skrifaraklausa

(Svo sagði mér Magnús Jónsson betra, Gottsvinssonar hins gamla, er þar var fæddur og uppalinn)

Athugasemd

Skrifaraklausan er á blaði 85v.

1.16.8 (85v (bls. 167))
Frá Skúfslæk
Titill í handriti

7. Frá Skúfslæk

Upphaf

Þar eru þrjár þúfur í túni er aldrei má slá. Hóll er þar við túnið er Strokkhóll heitir;

Niðurlag

hefir þaðan oft heyrst strokkhljóð mikið því þar búa álfar.

1.16.9 (86r-86v (bls. 168-169))
Frá Egilsstöðum
Titill í handriti

8. Frá Egilsstöðum

Upphaf

Þar í landareign eru hólaranar er heita 'Kongsstekkir'…

Niðurlag

…móðir Ljónharðar söðlasmiðs Sæmundssonar í Nýjakastala á Stokkseyri.

1.16.10 (86v (bls. 169))
Frá Hnausi
Titill í handriti

9. Frá Hnausi

Upphaf

Þar úr höfðanum má ekki grjót taka sökum álfa.

Niðurlag

Í útsuður af bænum er mýrarbotn, kallaður Hnauskriki; þar á heima útburður er villir fólk.

1.16.11 (87r-88v (bls. 170-173))
Frá Fljótshólum
Titill í handriti

10. Frá Fljótshólum

1.16.11.1 (87r (bls. 170))
1.
Titill í handriti

1.

Upphaf

Við Fljótshóla er 'Fljótshólaberg'…

Niðurlag

…þá orðinn farlama og kominn fótum fram (!)

1.16.11.2 (87r-88v (bls. 170-173))
2. Fljótshólabrandan
Titill í handriti

2. Fljótshólabrandan

Upphaf

Fljótshólar eiga rekafjörur nokkrar fyrir austan útfall Þjórsár …

Niðurlag

…Halldórs á Fljótshólum, föður Bjarna er þar býr nú.

Skrifaraklausa

(Svo sagði mér 'Mettu-Gísli' heitinn)

Athugasemd

Skrifaraklausan er á blaði 87r.

1.16.12 (88v-89v (bls. 173-174))
Frá Baugsstöðum
Titill í handriti

11. Frá Baugsstöðum

Upphaf

Þaðan eru margar sagnir, en flestar þó óljósar …

Niðurlag

… og sótti mest að Guðmundi nokkrum Jónssyni í Rauðhól, að því er sagt var.

1.16.13 (89v-90v (bls. 175-177))
Frá Ásgautsstöðum í Stokkseyrarhrepp
Titill í handriti

12. Frá Ásgautsstöðum í Stokkseyrarhrepp

Upphaf

Fyrir ofan bæinn er stöðuvatn allstórt …

Niðurlag

… og mesti sægur af kríu á hverju vori.

1.16.14 (90v (bls. 177))
Hraunsá
Titill í handriti

13. Hraunsá

Upphaf

Við Hraunsá á Eyrarbakka hefir fyrrmeir verið mjög reimt …

Niðurlag

… í þessum óhreinu stöðum létt af.

1.16.15 (90v-91r (bls. 177-178))
Borg í Hraunshverfi
Titill í handriti

14. Borg í Hraunshverfi

Upphaf

Þar við túnið er flóðkompa sem ekki má slá

Niðurlag

af því að huldufólkið á flóðið.

1.16.16 (91r-91v (bls. 178-179))
Katthóll á Eyrarbakka
Titill í handriti

15. Katthóll á Eyrarbakka

Upphaf

Fyrir norðan Einarshöfn eru smálhólar í mýrinni…

Niðurlag

…Beit hann þá á vörina og sneri heim hið bráðasta.

1.16.17 (91v-92r (bls. 179-180))
Vertíðarmerki
Titill í handriti

16. Vertíðarmerki

Upphaf

Þann 24. desember 1892 …

Niðurlag

… myndi þar þá verða happasæl aflavertíð.

1.16.18 (92r-92v (bls. 180-181))
Svanhildur á Stokkseyri
Titill í handriti

17. Svanhildur á Stokkseyri

Upphaf

Þegar ég réri á Stokkseyri fyrir nær 30 vetrum …

Niðurlag

… svo enginn hefur orðið til að hafa kirkjuna opna.

1.17 (93r-99v (bls. 182-194))
Frá sjó og sveitum III
Titill í handriti

Frá sjó og sveitum III

1.17.1 (93r-94r (bls. 182-184))
'Enn er það fyrir sig' og 'Um það og í því'
Titill í handriti

1. 'Enn er það fyrir sig' og 'Um það og í því'

Upphaf

Brynjólfur Þórðarson Thorlacíus …

Niðurlag

… en mælt var að húsfreyja hafi strjálnað engjagönur sínar.

1.17.2 (94v-98v (bls. 185-193))
Frá Jóni Brynjólfssyni
Titill í handriti

2. Frá Jóni Brynjólfssyni

Upphaf

Sonur þeirra Hlíðarendahjóna, Brynjólfs Þórðarsonar og Jórunnar, hét Jón …

Niðurlag

… Brynjólfur Jónsson, skáld og fornfræðingur frá Minnanúpi.

1.17.3 (98v-99r (bls. 193-194))
Síðasti valdsmaður á Hlíðarenda
Titill í handriti

3. Síðasti valdsmaður á Hlíðarenda

Upphaf

Á Hlíðarenda bjó Vigfús Kanselliráð Thorarensen …

Niðurlag

… og mun Vigfús sýslumaður hafa búið þar þá.

1.18 (99v-106r (bls. 195-208))
Sagnir um síra Jakob Árnason í Gaulverjabæ, dáinn 1855, 85 ára gamall
Titill í handriti

Sagnir um síra Jakob Árnason í Gaulverjabæ, dáinn 1855, 85 ára gamall.

1.18.1 (99v)
Inngangur
Upphaf

Síra Jakob Árnason var prestur í Gaulverjabæ …

Niðurlag

… að gripdeildir væru tíðar á þeim tímum.

1.18.2 (100r-100v (bls. 196-197))
A. Stolið frá síra Jakobi
Titill í handriti

Stolið frá síra Jakobi

Upphaf

Einu sinn var stolið sláttuljá af engjateig …

Niðurlag

… enginn dirfðist að frétta hann neitt um það.

1.18.3 (100v-101v (bls. 197-199))
B. Stolið af fiskreka
Titill í handriti

B. Stolið af fiskreka

Upphaf

Einhverju sinni um vetur eftir nýár kom prófastur …

Niðurlag

…er í þetta skipti var með prófasti.

1.18.4 (101v-102v (bls. 199-201))
C. Síra Jakob huggar ekkju
Titill í handriti

C. Síra Jakob huggar ekkju

Upphaf

Það bar til á vetrarvertíð …

Niðurlag

… en prófastur kvaddi og fór.

Skrifaraklausa

(Þessa sögu sagði Sigurður bóndi Einarsson í Hólum mér, er var vinnumaður hjá síra Jakobi.)

Athugasemd

Skrifaraklausan er á blaði 102v.

1.18.5 (102v-103r (bls. 201-202))
D. Prófastur tekur móti gjöldum
Titill í handriti

D. Prófastur tekur móti gjöldum

Upphaf

Bóndi nokkur lítt efnaður …

Niðurlag

…en honum bar með réttu að greiða.

1.18.6 (103v-104r (bls. 203-204))
E. Athugagirni prófasts
Titill í handriti

E. Athugagirni prófasts

Upphaf

Sunnudag einn milli fráfærna og sláttar …

Niðurlag

… svo þau ónáðuðu ekki prestinn fyrir altarinu!

1.18.7 (104r-105r (bls. 204-206))
F. Verkhvatir prófasts
Titill í handriti

F. Verkhvatir prófasts

Upphaf

Á dögum síra Jakobs og langan tíma þar eftir …

Niðurlag

… enda hafði hann ætíð mannvali á að skipa.

1.18.8 (105r-106r (bls. 206-208))
G. Prófastur borgaði fóður
Titill í handriti

G. Prófastur borgaði fóður

Upphaf

Á Borg í Hraunshverfi bjó ekkja …

Niðurlag

… að það sem sínkur maður saman dregur kemur ómildur og eyðir.

1.19 (106r (bls. 208))
Inni er kalt, en úti er rok …
Upphaf

Inni er kalt, en úti er rok …

Niðurlag

… við skulum fara að hátta.

Skrifaraklausa

Guðjón Ólafsson.

Athugasemd

Undirskriftin er á blaði 106r.

2 (1r-13r (bls. 1-25))
Vökulok II
2.1 (1r-4r (bls. 1-7))
Brandur, Gráni og kúturinn
Upphaf

Hann stóð skjálfandi á skorinni og horfði ýmist á húsbónda sinn …

Niðurlag

… þó ekki væri nema á eystri ána.

Skrifaraklausa

(Saga þessi er skrásett af Arnbirni Sigurðssyni, hálfbróður mínum, á yngri árum hans). Arnbjörn drukknaði í mannskaðaveðrinu mikla í apríl.

Athugasemd

Skrifaraklausan er á blaði 4r.

2.2 (4v-8v (bls. 8-16))
Hagyrði
Titill í handriti

Hagyrði

2.2.1 (4v-5r (bls. 8-9))
Formáli
Upphaf

Þegar ég var 14 ára fór ég fyrst til sjóróðra …

Niðurlag

… en nokkuð ölgjarn og var hann þá örari.

Efnisorð
2.2.2 (5r-8r (bls. 9-15))
Vísur Sigurðar
Titill í handriti

1. Vísur Sigurðar

Upphaf

Um baukinn hans er Norðlendingar kalla 'pontur' …

Niðurlag

… að sá maður var ekki á réttri hillu í mannfélaginu.

2.2.3 (8r-8v (bls. 15-16))
Sigurður frá Mánaskál og Jóhannes frá Arnarnesi
Titill í handriti

2. Sigurður frá Mánaskál og Jóhannes frá Arnarnesi

Upphaf

Helsta þing í heim eg veit …

Niðurlag

… Aldís getin Þórði á Laug.

2.2.4 (8v-9v (bls.16-17))
Jón Erlendsson
Upphaf

Jón Erlendsson, silfursmiður á Hausastöðum, var hagmæltur og níðskældinn …

Niðurlag

… Þá brókum hleypti á velli.

2.3 (10r (bls. 19))
Dánarfregn
Titill í handriti

Dánarfregn

Upphaf

Austanpóstur frá Reykjavík að Kirkjubæjarklaustri…

Niðurlag

… burtnuminn úr veraldar keytu.

Efnisorð
2.4 (10r-11r (bls. 19-21))
Samúel gamli
Titill í handriti

Samúel gamli

Upphaf

Þegar eg reri í Garðahverfinu …

Niðurlag

… þá aðrir spjalla um róðrabrall.

Efnisorð
2.5 (11r-13r (bls. 22-25))
Jóhann Friðbjörn
Titill í handriti

Jóhann Friðbjörn

Upphaf

Jóhann bjó í Köldukinn…

Niðurlag

… hugargnoð á minni.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Vökulok I: 106 blöð (202 mm x 158 mm); Vökulok II: i + 76 + i blöð (206 mm x 163 mm). Blöð 13v-76v eru auð; blöð 47 og 76 eru blaðbútar og blað 47 er einungis ræma við kjöl.
Tölusetning blaða

  • Vökulok I:

Upphafleg blaðsíðumerking 1-207 (blöð 1, 2 og 106 eru ótölusett).

Blöð eru tölusett með blýanti af skrásetjara (11. október 2010: 1-106.

  • Vökulok II:

Upprunalegt blaðsíðutal: 1-25 (aðrar síður bókarinnar eru ótölusettar).

Blöð tölusett af skrásetjara (11. október 2010): 1-76.

Kveraskipan

Vökulok I: Níu kver.

  • Kver I: blöð1-11, 5 tvinn + 1 stakt blað.
  • Kver II: blöð 12-23, 6 tvinn.
  • Kver III: blöð 24-35, 6 tvinn.
  • Kver IV: blöð 36-47, 6 tvinn.
  • Kver V: blöð 48-59, 6 tvinn.
  • Kver VI: blöð 60-71, 6 tvinn.
  • Kver VII: blöð 72-83, 6 tvinn.
  • Kver VIII: blöð 84-95, 6 tvinn.
  • Kver IX: blöð 96-106, 5 tvinn + 1 stakt blað.

Vökulok II: Fimm kver.

  • Kver I: blöð 1-14, 7 tvinn.
  • Kver II: blöð 15-28, 7 tvinn.
  • Kver III: blöð 29-44, 8 tvinn.
  • Kver IV: blöð 45-60, 8 tvinn.
  • Kver V: blöð 61-76, 8 tvinn.

Umbrot

Vökulok I:

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 180 mm x 140-150 mm.
  • Áprentaðar línur: 21.

Vökulok II:

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 180 mm x 140-145 mm.
  • Áprentaðar línur: 21.

Skrifarar og skrift

Báðar bækur eru með hendi Guðjóns Ólafssonar í Hólmsbæ á Eyrarbakka; snarhönd.

Band

  • Vökulok I: Band (202 mm x 158 mm x 20 mm): Pappaspjöld eru klædd svörtum bókbandspappír. Rauður dúkur á kili.

Blöð 1 og 106 eru hluti af kverum bókarinnar en klæða jafnframt innanverð kápuspjöldin. Blað 1r er límt við fremra spjald og blað 1v er autt; blað 106v er límt við aftara spjald og á blaði 106r er niðurlag Vökuloka I.

  • Vökulok II: Band (206 mm x 164 mm x 12 mm): Pappaspjöld eru klædd svörtum bókbandspappír. Rauður dúkur á kili.

Bækurnar liggja saman í grárri pappaöskju.

Fylgigögn

  • Blað (A4) með upplýsingum um feril, efni og aðföng.
  • Pappspjald sem á er ritað nafn bókar og höfundar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Samkvæmt upplýsingum á titilsíðu fyrri bókarinnar hófst verkið 1904 og því lauk sennilega 1909 eða litlu síðar (sbr. titilsíðu bókar II).

Ferill

Þetta er eiginhandarrit Guðjóns Ólafssonar, verslunarmanns, bókhaldara og sparisjóðsstjóra sem bjó í Hólmsbæ á Eyrarbakka (f. 27. janúar 1853 - d. 27. júní 1918).

Aðföng
Alexander Ingimarsson sonardóttursonur höfundar afhenti stofnuninni handritið til eignar þann 16. september 2009.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði í október 2010. Stuðst var við útgáfu Sögufélags Árnesinga á handritinu, Vökulok 2009.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Vökulok I
    1. Lífsins bók
    2. Þáttur af Oddi Mýrdæling
    3. Frá sjó og sveitum I
    4. Frá Arnbirni á Litla-Kollalæk
    5. Frá Guðmundi í Rifshalakoti
    6. Frá séra Magnúsi í Butru
    7. Útilegumenn í Þríhyrningshálsum
    8. Sagnir frá síra Eggert á Vogsósum
    9. Sigurður á Loftsstöðum
      1. Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Loftsstöðum
    10. Frá Magnúsi Gíslasyni á Hurðarbaki
    11. Kirkjusiðir við Keldnakirkju um 1850-60
      1. Kirkjusiðir við Keldnakirkju um 1850-60
      2. Messugjörð
      3. Frá klæðaburði
    12. Sagnir frá Keldum
      1. Sagnir frá Keldum
      2. Frá Keldnabræðrunum eldri
    13. Endurminningar frá æsku minni
    14. Frá sjó og sveitum II
      1. Messugjörð í Klausturhólum
      2. Bóndinn og búðarþjónninn
      3. Góð hjón í landafræði
      4. Kisu-Þura
      5. Ari á Stórahrauni
      6. Andlegir ræðustúfar
      7. Kirkjuinnleiðsla eftir síra Pál Jónsson skálda. Sönn saga (Prestur í Vestmannaeyjum frá 1822-37, dáinn 1846, 66 ára.)
    15. Bónorðsfarir
      1. Látið þér ekki fullan askinn minn móðir góð
      2. Ekki bregður mær vana sínum
    16. Hjátrú
      1. Formáli
      2. Sagnir frá Vælugerði (Skrásett árið 1875)
      3. Sagnir frá Vatnsenda
      4. Frá Villingaholti
      5. Sagnir frá Kolsholti (Munnmæli)
      6. Frá Önundarholti
      7. Frá Mjósyndi
      8. Frá Skúfslæk
      9. Frá Egilsstöðum
      10. Frá Hnausi
      11. Frá Fljótshólum
        1. 1.
        2. 2. Fljótshólabrandan
      12. Frá Baugsstöðum
      13. Frá Ásgautsstöðum í Stokkseyrarhrepp
      14. Hraunsá
      15. Borg í Hraunshverfi
      16. Katthóll á Eyrarbakka
      17. Vertíðarmerki
      18. Svanhildur á Stokkseyri
    17. Frá sjó og sveitum III
      1. 'Enn er það fyrir sig' og 'Um það og í því'
      2. Frá Jóni Brynjólfssyni
      3. Síðasti valdsmaður á Hlíðarenda
    18. Sagnir um síra Jakob Árnason í Gaulverjabæ, dáinn 1855, 85 ára gamall
      1. Inngangur
      2. A. Stolið frá síra Jakobi
      3. B. Stolið af fiskreka
      4. C. Síra Jakob huggar ekkju
      5. D. Prófastur tekur móti gjöldum
      6. E. Athugagirni prófasts
      7. F. Verkhvatir prófasts
      8. G. Prófastur borgaði fóður
    19. Inni er kalt, en úti er rok …
  2. Vökulok II
    1. Brandur, Gráni og kúturinn
    2. Hagyrði
      1. Formáli
      2. Vísur Sigurðar
      3. Sigurður frá Mánaskál og Jóhannes frá Arnarnesi
      4. Jón Erlendsson
    3. Dánarfregn
    4. Samúel gamli
    5. Jóhann Friðbjörn

Lýsigögn