Handrit.is
 

Manuscript Detail

SÁM 89

There are currently no images available for this manuscript.

Rímur af Hálfdani Brönufóstra; Iceland, 1800-1899

Name
Snorri Björnsson 
Birth
03 October 1710 
Death
15 July 1803 
Occupation
Priest; Poet 
Roles
Poet; Scribe; Translator 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-46v)
Rímur af Hálfdani Brönufóstra
Rubric

“Rímur af Halfdani Brönufóstra”

Incipit

Mín þó fljúgi …

Explicit

“… sjálfur himnasmiður.”

Note

Sautján rímur. Hndr.: Lbs. 712 4to, Lbs. 935 4to, Lbs. 1350 4to, Lbs. 1684 4to, Lbs. 1940 4to; Lbs. 2322 4to, Lbs. 3624 4to, Lbs. 129 8vo, Lbs. 861 8vo, Lbs. 1841 8vo, Lbs. 2305 8vo (brot), Lbs. 2512 8vo, Lbs. 3375 8vo,JS 584 8vo, ÍB 187 4to (ehndr.), ÍB 600 8vo, ÍB 743 8vo, ÍB 950 8vo (sjá Rímnatal 1966: 195).

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
46 blöð (170-174 mm x 103-110 mm).
Foliation
Blaðsett af skrásetjara með blýanti 1-46.
Collation

Sex kver.

  • Kver I: blöð1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
  • Kver III: blöð 17-24, 4 tvinn.
  • Kver IV: blöð 25-32, 4 tvinn.
  • Kver V: blöð 33-40, 4 tvinn.
  • Kver VI: blöð 41-46, 3 tvinn.

Condition
Bandið hefur látið verulega á sjá. Öll kverin eru laus úr bandinu og blöð eru blettótt og notkunarnúin. Þarfnast viðgerðar.
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 155-160 mm x 95-97 mm.
  • Línufjöldi er ca 29-30.
  • Griporð.

Script

Síðfljótaskrift er á mansöngvum en rímur eru ritaðar með snarhönd (sjá t.d. blöð 41v-42r).

Decoration

Fyrirsagnir og fyrsta lína í kafla eru með stærra letri en er á meginmáli, og skriftin á þeim er snarhönd (sjá t.d. blöð 16r og 25v).

Additions
Á blaði 1r stendur tvívegis nafnið “Anna Margrét.

Neðst á blaðinu má hugsanlega lesa með hendi skrifarans nafnið: “Björn Bjarnason”.

Stimpill Halldórs Steinmanns Þorsteinssonar: “H. Steinmann”er einnig ofarlega á blaði 1r.

Binding

Band (162 mm x 100 mm x 18 mm) er alklætt skinni; textablokkin er laus úr bandinu.

Handritið liggur í grárri pappaöskju með SÁM 85, 86, 87, 88 og 90.

Accompanying Material
Afhendingarlisti Kvæðamannafélagsins Iðunnar, dagsettur 15. september 2008. Miði með númeri handrits á afhendingarlista er einnig meðfylgjandi.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi, sennilega á 19. öld.

Provenance
Handritið er gjöf frá Kvæðamannafélaginu Iðunni; tölusett sem nr. 26 á afhendingarlista (sjá fylgigögn). Það var áður í safni Halldórs Steinmanns Þorsteinssonar.
Acquisition
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi fékk handritið, ásamt fleiri handritum, afhent til varðveislu þann 15. september 2008. Formleg afhending handritanna fór fram ári síðar, 15. september 2009, þegar Kvæðamannafélagið Iðunn fagnaði 80 ára afmæli sínu.

Additional

Record History

VH skráði í ágúst 2010.

« »