Handrit.is
 

Manuscript Detail

SÁM 82

There are currently no images available for this manuscript.

Rímur af Vilhjálmi Vallner; Iceland, 1800-1855

Name
Sigfús Jónsson 
Birth
1785 
Death
23 July 1855 
Occupation
Hreppsstjóri 
Roles
Poet 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-58v (bls. 1-116))
Rímur af Vilhjálmi Vallner
Rubric

“Rímur af Vilhjálmi Vallnir, ortar af hreppstjóra Sigfúsa Jónssyni”

Incipit

Háleit sunna hækkar gang / húmið flýr að mestu …

Explicit

“… auðnan blessuð allar þig / ævitíðir leiði.”

Note

6 rímur.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 57 + i blöð í oktavo (135 mm x 83 mm).
Foliation
Blaðsíður handritsins eru tölusettar af skrifara 1-116.
Condition
Blað 8 (bls. 15-16) hefur glatast.
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 110 +/- 2 mm x 65-70 mm.
  • Línufjöldi er ca 19-20.
  • Griporð á versósíðum.

Script

Óþekktur skrifari, snarhönd.

Binding

Band frá 19. öld (141 mm x 90 mm x 15 mm). Tréspjöld (beyki) klædd skinni á kili og hornum; spjaldblöð úr pappír með brúnleitu marmaramynstri hafa rifnað af að hluta en undir þeim er klæðning úr skrifuðum blöðum. Spjaldbl. laust frá fremra spjaldi innanverðu. Á því er slitur úr texta (varðandi helgihald á sumrin ?) þar sem dagsetningin 29. maí 1744 kemur fyrir.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi, líklega í Eyjafirði, á 19. öld.

Provenance
Handritið mun komið úr Eyjafirði frá ættingjum Einars Olgeirssonar.
Acquisition
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi keypti handritið af Braga Kristjónssyni bóksala 31. janúar 2007.

Additional

Record History

ÞS skráði 26. júlí 2010.

« »