Handrit.is
 

Manuscript Detail

SÁM 80

There are currently no images available for this manuscript.

Ritgerð um veðurfræði — Compendio Cosmographico eftir Hans Nansen; Iceland, 1735

Name
Nansen, Hans 
Birth
28 November 1598 
Death
12 November 1667 
Occupation
Mayor; President 
Roles
Author 
More Details
Name
Gísli Bjarnason 
Birth
1576 
Death
01 August 1656 
Occupation
Priest 
Roles
Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-21v)
Veðurfræði
Incipit

… eður nóttu, sér mörg stjörnuskot eður flug …

Explicit

“… þar Guð er allt í öllum.”

Note

Vantar framan af.

Keywords

2(22r-91v)
Compendicum cosmographicum et chronologium
Rubric

“Út af því Compendio Cosmographico er Hans Nansson gjörði og samsetti af bókum hálærðra manna um himin og jörð og lét á prenti útganga Anno 1633. Er hér það sérlegasta á íslensku útlagt af Gísla Bjarnasyni Pc. Anno 1640”

Incipit

Fyrir þetta orð veröld eður heimur …

Explicit

“… jarðneska veröld með mikla dýrgripi, gull og ríkdóm.”

Colophon

“Jörðin skiptist í fjóra parta sem kallast Evrópa, Asía, Afríka og sú nýja veröld Ameríka. Endir. Jón Guðmundsson.”

Statement of Responsibility

Translator Gísli Bjarnason

Note

Ritgerðin sjálf byrjar á bl. 25r en á undan fer formáli höfundar.

(22r-24v)
Formáli
Rubric

“Formáli Hans Nanssonar til sinnar bókar”

Incipit

Næst Guðs heilaga orði höfum vér …

Explicit

“… sá sem þau stundar hann hefur list til þeirra.”

Final Rubric

“Þetta er sérlegasta út af formálanum Authoris”

Colophon

“1735”

Keywords

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
ii + 91 + ii blöð (156 +/- 2 mm x 100 +/- 2 mm).
Foliation
Blöð handrits eru ótölusett.
Condition
Blöð hafa glatast framan af handritinu.
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 125-130 mm x 75-80 mm.
  • Línufjöldi er ca 18-19.
  • Griporð.

Script

Með hendi Jóns Guðmundssonar, fljótaskrift.

Decoration

Skrautlegur bókahnútur teiknaður á bl. 91v.

Binding

Band frá 18. öld (156 mm x 112 mm x 20 mm). Bókfell með innábroti. Hamptaumar utan á kili og hafa verið límdir niður. Spjaldblöð og saurblöð úr prentaðri bók á latínu.

History

Origin
Handritið var skrifað á Íslandi árið 1735 (sbr. bl. 24v).
Provenance
Handritið kom frá Kanada.
Acquisition
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi eignaðist handritið 10. janúar 2007.

Additional

Record History
ÞS skráði 28. júlí 2010.
« »