Handrit.is
 

Manuscript Detail

SÁM 79

There are currently no images available for this manuscript.

Ljóðabréf; Iceland, 1852-1899

Name
Sigfús Guðmundsson 
Death
22 December 1597 
Occupation
Priest 
Roles
Poet 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-13v)
Ljóðabréf
Rubric

“Ljóðabréf ort af Sigurði á Heiði”

Incipit

Býð ég fróma heilsan hér / höddu ljóma hlýði …

Explicit

“… farsæld þín með sóma.”

Final Rubric

“Endir. 150 erindi.”

Colophon

“Kveðjan utan á bréfið: Ljóða skundi að skorðum blað / skjóðu bundið vel inn / jóð Guðmundar geymi það / góðu að fundin Elín. Ort af Sigurði Guðmundssyni á Heiði 1852.”

Note

Skrifaraklausan er á bl. 13v.

2(14r-17v)
Ljóðabréf
Author

Björn Jónsson á Svarfhóli

Rubric

“Ljóðabréf ort af Birni Jónssyni á Svarfhóli fyrir Elíni Guðmundsdóttur”

Incipit

Vakni þundar hani hér / hressist lund og sinni …

Explicit

“… hafa á Jörfa farið …”

Note

49 erindi. Líklega vantar aftan af.

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
17 blöð (165 mm x 103 mm).
Foliation
Blöð handritsins eru ótölusett.
Condition

  • Blöð hafa líklega glatast aftan af handritinu.
  • Blöð 15-17 eru laus.
  • Bl. 1r er skítugt og blekklessa hylur hluta úr orði.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 140-145 mm x 85-90 mm.
  • Línufjöldi er 24-26.
  • Hvert vísuorð er sér um línu.

Script

Óþekktur skrifari, snarhönd.

Additions

  • Efsta erindi á hverju blaði er númerað með blýanti.
  • Bókahnútur hefur verið rissaður upp með blýanti undir fyrra ljóðabréfinu (bl. 17r).

Binding

Handritið er óinnbundið en saumað.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi á seinni hluta 19. aldar.

Provenance
Kom frá Árna Gunnarssyni fyrrv. alþingismanni. Handritið var í fórum frænku hans sem upprunnin var á Skógarströnd.
Acquisition
Stofnun Árna Magnússonar eignaðist handritið 11. september 2006.

Additional

Record History
ÞS skráði 26.-27. júlí 2010.
« »