Handrit.is
 

Manuscript Detail

SÁM 76

There are currently no images available for this manuscript.

Kvæði og rímur; Iceland, 1869

Name
Guðmundur Erlendsson 
Birth
1595 
Death
21 March 1670 
Occupation
Priest 
Roles
Poet; Author 
More Details
Name
Magnús Einarsson 
Birth
13 July 1734 
Death
29 November 1794 
Occupation
Priest; Priest 
Roles
Scribe; Poet 
More Details
Name
Einar Gunnar Pétursson 
Birth
25 July 1941 
Occupation
Fræðimaður 
Roles
Scholar; Donor; Intermediary 
More Details
Name
Steinunn Finnsdóttir 
Birth
1640 
Occupation
 
Roles
Poet 
More Details
Name
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Birth
04 March 1798 
Death
21 July 1846 
Occupation
Poet 
Roles
Poet; Scribe; Correspondent; Author 
More Details
Name
Snorri Björnsson 
Birth
03 October 1710 
Death
15 July 1803 
Occupation
Priest; Poet 
Roles
Poet; Scribe; Translator 
More Details
Name
Hallgrímur Jónsson ; læknir 
Birth
24 February 1787 
Death
26 January 1860 
Occupation
Poet 
Roles
Poet 
More Details
Name
Magnús Jónsson 
Birth
1763 
Death
23 June 1840 
Occupation
Poet 
Roles
Scribe; Author; Poet 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Note
Efnisyfirlit er á fremra saurblaði og samkvæmt því er: “Innihald 1. Grímseyjarvísur, 2. Hugarfundur, 3. Kappakvæði, 4. Jóhönnuraunir, 5. Rímur af Gústaf og Valves, 6. Rímur af Tútu og Vilhelmínu, 7. Rímur af Sigurði turnara, 8. Rímur af Þorsteini Víkingssyni, 9. Rímur af Hálfdani Eysteinssyni, 10. Rímur af Gríshildi þolinmóðu ”

Undir er vísa sem hefst svo: Til að stytta stundir mér …

Contents

1(1r-4v)
Grímseyjarvísur
Rubric

“Grímseyjarvísur kveðnar af prestinum síra Guðmundi Erlendssyni. ”

Incipit

Almáttugur Guð himna hæða …

Explicit

“… göfgist hann af hjarta og mál.”

Colophon

“Endað 22. janúar 1869.

Note

Sextíu og átta erindi.

(Skrifaraklausan er á blaði 4v)

Keywords

1.1(4v)
Þegar neyðin þvingar mest …
Note

Lausavísa þessi er neðanmáls á eftir skrifaraklausunni.

Keywords
2(5r-6r)
Hugarfundur
Rubric

“Hér byrjast það merkilega kvæði Hugarfundur kveðinn af hr. Magnúsi Einarssyni á Tjörn í Svarfaðardal”

Incipit

Margt kann buga heims í höllu …

Explicit

“… hljóða snauður kennist eg.”

Colophon

“40 erindi.”

Keywords

3(6v-8v)
Kappakvæði Guðmundar Bergþórssonar
Author

Guðmundur Bergþórsson

Rubric

“Kappakvæði ort af Guðmundi sál. Bergþórssyni”

Incipit

Geystur þeysi Glettu byr …

Explicit

“… þeir vilja mínum fundinum ná.”

Colophon

“Endað 1. febrúar 1869.”

Note

Fjórtán erindi.

Í innihaldslýsingu Einars Gunnars Péturssonar á efni handritsins segir að þetta kvæði sé ekki alþekkt og ekki sé getið um viðlagið í yfirlitsbókum um slíkt efni (sbr. innihaldslýsingu).

Í umfjöllun um Steinunni Finnsdóttur og kvæði hennar á “BRAGI - óðfræðivefur” er minnst á kappakvæði hennar og í tengslum við það er minnst á kappakvæði sem hér er skráð og það sagt eftir Guðmund Bergþórsson. Á vefnum segir að kvæðið sem “hefst á vísuorðinu 'Geystur þjóti Glettu byr' og er með sama viðlagi og kvæði Steinunnar sé merkt með stöfunum G. B. S. sem vísar trúlega til Guðmundar Bergþórssonar. Það er þó sennilega röng ályktun skrifara þar sem svo virðist sem Árni Böðvarsson bindi nafn sitt í lok ljóðsins.”

Keywords

3.1(6v)
Stef Kappakvæðis
Incipit

Eg sá þá ríða / riddarana þrjá,

Explicit

“þeir vilja mínum fundinum ná.”

Keywords

3.2(8v)
Hefur óðar skrifað skrá …
Note

Lausavísa þessi er neðanmáls á eftir skrifaraklausunni.

Keywords
4(9r-26v)
Rímur af Gústaf Adolf og Valvesi
Rubric

“Rímur af Gustaf og Valvesi, ortar af Sigurði Breiðfjörð 1837.”

Incipit

Hef eg til þín hug og mál …

Explicit

“… sem yndið kærast beiðir.”

Note

Sjö rímur. Rímurnar eru prentaðar 1860.

5(27r-43v)
JóhönnuraunirÆvintýrið Jóhönnuraunir
Rubric

“Ævintýrið Jóhönnuraunir kveðnar af Snorra Bjarnasyni”

Incipit

Uppheims rósar lagar lind / læt eg mengi svala …

Explicit

“… svo til friðar ranna.”

Note
Sjö rímur.

Þær hafa verið gefnar út þrisvar sinnum og 25 handrit eru til af þeim Í Landsbókasafni (sbr. innihaldslýsingu).

6(44r-64v)
Rímur af Tútó kóngi og Vilhelmínu
Rubric

“Rímur af Túto kóngi og Vilhelmínu kveðnar af Hallgrími læknir”

Incipit

Efnið kemur máls á met …

Explicit

“… gleði, frið og sóma.”

Note

Átta rímur.

6.1(64v)
Kvæðin tíðum stytta stund …
Note

Lausavísa þessi er neðanmáls á eftir rímunum.

Keywords
7(65r-80v)
Rímur af Sigurði turnara
Rubric

“Rímurnar af Sigurði turnara”

Incipit

Efnið kemur máls á met …

Explicit

“… slagur kvæða.”

Note

Sex rímur.

7.1(80v)
Þessi tróð var / þulin ljóð …
Note

Lausavísa þessi er neðanmáls á eftir rímunum.

Keywords
8(81r-122v)
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Rubric

“Rímurnar af Þorsteini Víkingssyni, kveðnar af Magnúsi skáldi Jónssyni”

Incipit

Kemur dagur / rökkrið þverr …

Explicit

“… frí af móði styggða.”

Note

Höfundur er ýmist kenndur við Magnússkóga. Eiginhandrit til (sbr. meðfylgjandi innihaldslýsingu) eða Laugar (sbr. JS 45 okt.(sjá einnig Lbs 3966 4to) ).

Sextán rímur.

8.1(122v)
Þessi kera þundar hér …
Note

Lausavísa þessi er neðanmáls á eftir rímunum.

Keywords
9(123r-150v)
Rímur af Hálfdani Eysteinssyni
Rubric

“Rímurnar af Hálfdani Eysteinssyni”

Incipit

Kemur dagur / rökkrið þverr …

Explicit

“… frí af móði styggða.”

Note

Eiginhandrit til (sbr. meðfylgjandi innihaldslýsingu (sjá einnig Lbs 3966 4to)).

Níu rímur.

9.1(150v)
Ljóða dvínar þulan þá …Þessi ræða þrotin er …Þessi beytir þjala hér …Engin mæða eða hryggð …
Note

Upphöf nokkurrra vísna sem koma á eftir rímunum.

Keywords
10(151r-aftara saurblaðs)
Rímur af Gríshildi góðu
Rubric

“Rímurnar af Gríshildi þolinmóðu”

Incipit

Gauta sjónar gjaldi með …

Explicit

“… lífs hver undur skína.”

Note

Eiginhandrit til, prentaðar 1910 (sbr. meðfylgjandi innihaldslýsingu).

Sjö rímur.

Physical Description

Support
Pappír
No. of leaves
i + 172 + i blöð í (202 +/- 1 mm x 165 +/- 2 mm).
Foliation
Blaðmerkt af skrásetjara með blýanti: 1-172. Upphafleg tölusetning blaða er ekki til staðar.
Collation

Fjörutíu og tvö kver.

 • Kver I: blöð 1-4, 2 tvinn.
 • Kver II: blöð 5-8, 2 tvinn.
 • Kver III: blöð 9-12, 2 tvinn.
 • Kver IV: blöð 13-16, 2 tvinn.
 • Kver V: blöð 17-20, 2 tvinn.
 • Kver VI: blöð 21-24, 2 tvinn.
 • Kver VII: blöð 25-28, 2 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 29-32, 2 tvinn.
 • Kver IX: blöð 33-36, 2 tvinn.
 • Kver X: blöð 37-40, 2 tvinn.
 • Kver XI: blöð 41-44, 2 tvinn.
 • Kver XII: blöð 45-48, 2 tvinn.
 • Kver XIII: blöð 49-52, 2 tvinn.
 • Kver XIV: blöð 53-56, 2 tvinn.
 • Kver XV: blöð 57-60, 2 tvinn.
 • Kver XVI: blöð 61-64, 2 tvinn.
 • Kver XVII: blöð 65-68, 2 tvinn.
 • Kver XVIII: blöð 69-72, 2 tvinn.
 • Kver XIX: blöð 73-76, 2 tvinn.
 • Kver XX: blöð 77-80, 2 tvinn.
 • Kver XXI: blöð 81-84, 2 tvinn.
 • Kver XXII: blöð 85-88, 2 tvinn.
 • Kver XXIII: blöð 89-92, 2 tvinn.
 • Kver XXIV: blöð 93-96, 2 tvinn.
 • Kver XXV: blöð 97-100, 2 tvinn.
 • Kver XXVI: blöð 101-104, 2 tvinn.
 • Kver XXVII: blöð 105-108, 2 tvinn.
 • Kver XXVIII: blöð 109-112, 2 tvinn.
 • Kver XXIX: blöð 113-116, 2 tvinn.
 • Kver : blöð 117-120, 2 tvinn.
 • Kver XXXI: blöð 121-124, 2 tvinn.
 • Kver XXXII: blöð 125-128, 2 tvinn.
 • Kver XXXIII: blöð 129-132, 2 tvinn.
 • Kver XXXIV: blöð 133-138, 3 tvinn.
 • Kver XXXV: blöð 139-142, 2 tvinn.
 • Kver XXXVI: blöð 143-146, 2 tvinn.
 • Kver XXXVII: blöð 147-150, 2 tvinn.
 • Kver XXXVIII: blöð 151-154, 2 tvinn.
 • Kver XXXIX: blöð 155-158, 2 tvinn.
 • Kver XL: blöð 159-162, 2 tvinn.
 • Kver XLI: blöð 163-166, 2 tvinn.
 • Kver XLII: blöð 167-172, 3 tvinn.

Condition

 • Kápuklæðning handritsins er orðin máð og dökkur yfirborðslitur er á undanhaldi svo víða skín í ljósari undirlit.
 • Blettir sem myndast hafa samfara notkun og hugsanlega vegna þess að blöð hafi blotnað (sbr. t.d. fremra saurblað-9v.)

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 160-165 mm x 130-135 mm.
 • Línufjöldi er 27-30.
 • Víðast hvar er strikað fyrir leturfleti, með blýanti eða með rauðum lit, neðri spássía undanskilin.
 • Griporð

Script

Með einni hendi, skrifari er óþekktur. Snarhönd.

Decoration

Kaflafyrirsagnir eru með stærra og settara letri en almennt er á textanum. Það á einnig við um fyrstu línu í kafla (sbr. blöð 1r og 33r).

Binding

Líklega er bandið (205 mm x 175 mm x 30 mm) samtímaband, þ.e. frá seinni hluta 19. aldar. Spjöld og kjölur eru klædd með pappír (upphaflega svörtum eða dökkbrúnum). Handritið liggur í grárri pappaöskju.

Accompanying Material
Meðfylgjandi eru tvö vélrituð blöð (A4) með upplýsingum um innihald, miði með upplýsingum um aðföng og feril og miði með upplýsingum um gefendur handritsins.

Meðfylgjandi í pappaöskjunni er blaðagrein “Rare Icelandic books for auction.”

History

Origin

Handritið var hugsnalega skrifað á Íslandi 1869, sbr. blöð 4v og 8v.

Acquisition

Handritið barst Stofnun Árna Magnússonar 12. maí 2006 og það er gjöf frá Erni Arnar ræðismanni í Minneapolis. Handritið hafði hann fengið frá Ritu Goodmanson, ekkju Friðriks Thorsteins Goodmanson (Friðrik var f. 8. apríl 1921). Foreldrar Friðriks voru Grimsie Goodmanson og Roonie Magnusson (sbr. aðfangamiða).

Handritið kom ásamt prentaðri bók: Levys kennslubók handa yfirsetukonum … Rvk. 1871. Aftan við var Huuslægen Kbh. 1868.

Additional

Record History

VH skráði handritið í júlí 2010

« »